Uniconta er öflugt og hraðvirkt bókhaldskerfi í skýinu

Nýtt viðskiptakerfi úr smiðju Erik Damgaard sem færði
okkur Concorde XAL og Dynamics AX.

Friðhelgi – hver hefur aðgang að bókhaldinu mínu?

Þegar bókhaldið er fært upp í skýið er gott að vita hver getur séð gögnin. Í Uniconta stjórnar þú aðgangi endurskoðenda og þjónustuaðila og getur lokað slíkum aðgangi.

Meira um friðhelgi og aðgangsstýringar

Top