Uppsetning Uniconta

Uniconta stöðluð útgáfa

Smelltu á hnappinn hér til hægri til að prófa Uniconta í 30 daga án endurgjalds.
Þegar þú skráir þig inn getur þú skoðað sýndarfyrirtæki, sótt um aðgang að fyrirtæki eða stofnað nýtt fyrirtæki. Ef þú stofnar nýtt fyrirtæki getur þú lesið inn gögn úr Dynamics C5.

Uniconta Mælaborð

Smelltu á hlekkinn hér til hægri til að prófa Uniconta Mælaborð fyrir Windows. Þú þarft fyrst að stofna notandaaðgang.

Gagnaþjónsútgáfa

Í stærri fyrirtækjum getur verið hentugt að setja Uniconta upp á miðlægum gagnaþjóni frekar en að hver notandi setji Uniconta upp á sínum tölvubúnaði.. Til að styðja þetta höfum við þróað uppsetningarham sem heitir InstallShield og keyrir Uniconta biðlarann upp á miðlægum gagnaþjóni.
Hugbúnaðurinn uppfærist þá ekki sjálfkrafa og kerfisstjóri þarf að uppfæra kerfið reglulega. Hægt er að keyra eldri biðlara og API án vandræða þrátt fyrir að Uniconta grunnurinn hafi verið uppfærður. Nýjir möguleikar eru hins vegar ekki virkir fyrr en biðlarinn er uppfærður.

Uniconta Silverlight útgáfa

Þú getur prófað Uniconta án endurgjalds í 30 daga. Uniconta keyrir eingöngu á Safari í Mac OS og þarfnast uppsetningar á Silverlight.

Silverlight

Nauðsynlegt að setja Silverlight upp í Safari til keyra Uniconta.

Keyrir eingöngu í Windows

Eftirfarandi er þjónustur er eingöngu hægt að keyra í Windows og virka ekki í Mac OS:

 • Uniconta skýrslugerðartól
 • Uniconta Mælaborð fyrir Windows
 • Uniconta innlestrartól (innlestur úr Dynamics C5)
 • Out of Browser (OoB) útgáfur í nýrri útgáfum Mac OS

Snjallsími/Spjaldtölva

Uniconta vefbiðlarinn er frábær lausn fyrir sölumenn úti á örkinni sem taka niður pantanir, hlaða inn myndum af fylgiskjölum og reikningum og þurfa að fylgjast með söluþróun. Uniconta vefbiðlarinn hentar einnig stjórendum sem nota ekki Uniconta daglega en þurfa að fylgjast með rekstrinum.

 • Hlaða upp fylgiskjölum
 • Með Uniconta vefbiðlara á snjalltækinu getur þú mynd af reikningum og fært í Innhólf fylgiskjala.
 • Full samþætting við Uniconta
 • Allar aðgerðir í Uniconta vefbiðlaranum uppfærast í Uniconta án tafa.

Forkröfur

Til að nota Uniconta vefbiðlara þarf að stofna notandaaðgang

Innlestur

Ef þú vilt færa gögnin þín úr Dynamics C5 inniheldur Uniconta innlestrartól sem tryggir skjótan og öruggan flutning gagna.

Þetta er gert í þremur skrefum:

  Trin 1: Keyrðu multi-export úr C5 og þá eru öll gögn klár til innlestrar í Uniconta.

  Trin 2: Settu Uniconta upp á tölvunni þinni og stofnaðu notanda.

  Trin 3: Þegar þú stofnar nýtt fyrirtæki í Uniconta velur þú að flytja gögn úr C5. Þegar innlestri er lokið og þú skráir þig inn hefur þú aðgang að öllum gögnunum.

Nánar um innlestur gagna

Hér getur þú lesið meira um innflutning gagna í Uniconta: Innlestur í Uniconta

Forkröfur

Til að lesa inn gögn úr Dynamics C5 þarf að vera búið að stofna notanda í Uniconta Windows eða Mac útgáfu.

Top