Kerfiseiningar

Almennt

Uppsetning eftir þínum þörfum. Eigin reitir, 20 tungumál, margar skjámyndir og einföld leit í gögnum.

Fjárhagur

Uppfyllir þínar þarfir til bókhalds og skýrslugerðar og rekstraryfirlits.

Viðskiptavinir

Yfirlit viðskiptavina og pantana. Greiðsluskilmálar, afsláttarkjör o.fl.

Lánardrottnar

Yfirlit lánadrottna. Innkaup, afsláttarkjör o.fl.

Birgðir

Fullkomin birgðastjórnun. Margar birðgageymslur o.fl.

Verkbókhald

Heldur utan um tekjur, kostnað og tímanotkun verkefna.

CRM

Heldur utan um viðskiptavini og sölutækifæri.

Fyrirtækið

Stýrir notendaréttindum og aðgangi gögnum

Mælaborð

Rautímagreining á gögnum. Betri yfirsýn og betri ákvarðanataka.

Kerfisaðlaganir

Innbyggt skýrslugerðartól. Þróun og samþætting.

Innlestur gagna

Einfaldur og öruggur innlestur gagna úr Dynamics C5.

Viðbætur

Top