Færum bókhald til framtíðar

Með Uniconta nærð þú stjórn á fjárhag, verkbókhaldi, framleiðslu og
birgðum og tekur stórt stökk inn í stafræna framtíð

Uppsetning Uniconta

Svona setur þú Uniconta upp á tækinu þínu

Fullkomið bókhaldskerfi

Taktu skref til framtíðar með fullkomnu bókhaldskerfi í skýinu

Nýjustu fréttir og viðburðir

Fréttir frá Uniconta, samstarfsaðilum og viðskiptavinum

Unipedia

Hjálparhandbókin þín á netinu

Heyrðu hvað viðskiptavinir okkar hafa að segja

Sparaðu tíma og peninga með kerfiseiningum okkar

indholdsikoner_u-bg_Oekonomi

Fjárhagur

Fjárhagskerfi Uniconta veitir þér fullkomna yfirsýn yfir rekstur og fjármál fyrirtækisins. 

Limited user

Viðskiptavinir

Viðskiptavinakerfi heldur utan um allar viðskiptavina-upplýsingar, tengiliði og útistandandi kröfur.

indholdsikoner_u-bg_Indkoeb

Sala

Náðu betri tökum á sölunni. Frá tilboði til pöntunar. Biðpantanir, afhendingaseðlar og reikningsfærsla.

indholdsikoner_u-bg_Debitor

Lánardrottnar

Allar upplýsingar um lánardrottna, tengiliði, úti-standandi greiðslur. Allar upplýsingar í hendi þér. 

indholdsikoner_u-bg_Kreditor

Innkaup

Fullkomna stjórn á aðfangakeðju frá birgjum sama hvort um vörur eða þjónustu er að ræða.

indholdsikoner_u-bg_Lager

Birgðir

Birðgakerfið er flaggskkip Uniconta. Fjöllager, stað-setningar, raðnúmer, afbrigðim uppskriftir o.m.m.fl.

indholdsikoner_u-bg_Logistik

Vörustýring

Vörustjórnun er kærkomin öflug viðbót fjárhags- og birgðakerfið og inniheldur fjölda aðgerða.

indholdsikoner_u-bg_Projekt

Verkbókhald

Kostnaður, tekjur og tímanotkun fyrir einstök verk leikur í höndunum á þér með verkbókhalds-kerfi Uniconta.

uniconta_ikoner_u-bg_fabrik

Framleiðsla

Heldur utan um framleiðslu-uppskriftir, lotunúmer og veitir yfirsýn yfir framleiðslu.

indholdsikoner_u-bg_CRM

CRM

Fullkomin yfirsýn yfir sölupípuna, tækifærir og eftirfylgni með viðskiptatengsla-kerfi Uniconta.

indholdsikoner_u-bg_Dashboard

Mælaborð

Myndræn greining rauntímagagna úr rekstrinum rekstri hjálpar þér að taka réttar ákvarðanir á réttum tíma.

Company icon

Fyrirtæki

Grunnstillingar fyrirtækis, starfsmenn og aðgangsstýringar. Allt sett upp með einföldum hætti. 

Yfirfærsla áskriftar til Univisor

Ef Uniconta á að framkvæma flutning á einu eða fleiri fyrirtækjum til Univisor verður að fylla út þetta eyðublað: Flytja áskrift. Fyrirtækin verða svo flutt á viðskiptavinalykil þar sem aðeins Univisor hefur aðgang.

Yfirfæra sjálfur áskrift til Univisor

Ef þú færir fyrirtækin sjálfur með því að breyta eigandanum á fyrirtækjunum geturðu gert það án endurgjalds. Lesa meira: Yfirfærsla áskriftar til Univisor
Hér þarftu einnig að muna að segja upp áskriftinni. Þetta ætti að gera hér: Uppsögn Uniconta áskriftar