Jørn Rejndrup

Samþykkja fylgiskjal

apríl 5th, 2020 | Unipedia

Skjölin sem eru til samþykkis starfsmannsins sem er innskráður í Uniconta eru sýnd hér. Lesa hér um tengingu milli starfsmanns og Notandanafns. Birt eru bæði bókuð og óbókuð fylgiskjöl. Smella á ‘Samþykkja’ eða ‘Samþykkja með aths’ til að samþykkja. Fylgiskjalið má einnig færa til annars samþykkjanda með því að smella á ‘Stofna samþykkjandi’.

Tölvupóststillingar

mars 15th, 2020 | Unipedia, Upplýsingar um fyrirtæki, Viðhald

Fara skal í Fyrirtæki/Viðhald/Tölvupóststillingar   Uppsetning fyrirtækjatölvupósts. Í þessarri skjámynd er hægt að stilla tölvupóst og aðra aðgerðir því tengdu í Uniconta.  Og mun þetta einnig skila sér í nýjum tölvupóstsaðgerðum í Uniconta. Nú þegar er hægt að nota staðlaðar uppsetningar fyrir sendingar tölvupósts. Ef t.d. á alltaf að nota SMTP, þá er hægt að […]

Eignir

febrúar 24th, 2020 | Fjárhagur, Unipedia

Í Uniconta er hægt að hanna eignaskrá til að veita fyrirtækjum yfirsýn yfir fastafjármuni og auðvelda utanumhald og stýringu fastafjármuna yfir líftíma þeirra. Eignaskráin er samþætt færslubókunum þannig að eignabókin er sjálfkrafa uppfærð með kaupvirði, endurmati/virðisrýrnun, afskriftum, tapi/hagnaði og söluvirði þegar þessar upphæðir eru bókaðar í færslubókunum. Stofnun Eignaskrár Þegar byrjað er að nota Eignaskrá […]

Eignaflokkar

febrúar 24th, 2020 | Unipedia, Verk, Viðhald

Eignaflokkar eru notaðir til að flokka eignir og setja upp fjárhagsbókanir. Valmynd eignaflokka Reitir Lýsing Eignaflokkar Setja inn valfrjálsan texta sem kóda, eins og t.d.. Birgðir Heiti Setja inn valfrjálsan texta sem heiti,eins og t.d. Birgðir Sjálfgefið Ef þetta svæði er valið verða nýjar eignir sjálfkrafa tengdar við þennan eignaflokk ef Eignaflokkur er ekki handvirkt […]

Afstemma viðskiptavin, lánardrottinn og birgðir

febrúar 12th, 2020 | Unipedia, Viðskiptavinur

Afstemma Viðskiptavini, Lánardrottna og Birgðir í Uniconta í gegnum Mælaborð Mælaborð má finna hér: Viðskiptavinir og lánardrottnar eru stemmdir af í gegnum mælaborðið: “Std. Debitorer og Kreditorer. Afstemning” Birgðir eru stemmdar af í gegnum mælaborðið: “Uniconta Std Lagerafstemning 2020”

Sölupöntun með Lotun

febrúar 6th, 2020 | Sala

Hægt er að gera lotun á reikning yfir ákveðið tímabil. Fyrst verður að setja upp Lotun, sem bókar stakar færslur á þessu ákveðna tímabili. Lesa meira um Úthlutun hér. Úthlutunarlykilinn ákvarðar hvar tekjurnar eiga að bókast þegar þær eru lotaðar. Í líkaninu verður að velja Lotun. Úthlutunarprósentan verður að vera 100,00 Það er engin þörf […]

Bókun dagbóka

nóvember 12th, 2019 | Fjárhagur, Unipedia

Fjárhagur/Dagbækur Hægt er að setja upp eins margar dagbækur og þörf er á. Sjá uppsetningu dagbókar hér. Mælt er með að setja upp nokkrar dagbækur að lágmarki eins og: Almenn dagbók Banki Mánaðarlegar færslur Viðskiptavinir Lánardrottnar Hægt er að velja hvaða dálkar birtast í dagbókum og í hvaða röð og vista sem snið. Ef að […]

Að byrja nota Verkbókhald og Tímaskráningu

október 12th, 2019 | Að byrja, Unipedia

Velkomin í leiðbeiningar um uppsetningu Verkbókhalds og Tímaskráningu Áður en hægt er að nota Verk/Tímaskráning kerfiseininguna verður að velja hana undir: Fyrirtæki/Viðhald/Val kerfiseininga. Lesa meira hér. Áður en hafist er handa þarf að hafa eftirfarandi í huga: Á að nota ‘Verk í vinnslu’ í fjárhagskerfinu? Verður krafist ‘Áfangareikninga’? Á að nota ‘Núll reikningsfærslu’? Hvernig á […]

Öll skjöl

júní 17th, 2019 | Birgðir, Unipedia

Þegar skjal eða stafrænt fylgiskjal er hengt við, er það geymt á Uniconta-þjóninum eða með tilvísun í slóð. Undir Fyrirtæki/Öll skjöl er hægt að skoða öll skjöl fyrirtækisins. Ef tafla er valin birtast aðeins skjöl úr þeirri töflu. Ef engin tafla er valin birtast skjöl úr öllum töflum á listanum. Tilgreint er hvar í Uniconta […]

Flytja út fjárhagsfærslur

apríl 18th, 2019 | Árslokavinnslur, Fjárhagur, Unipedia

‘Flytja út fjárhagsfærslur’ er notað af endurskoðanda/Univisor til að flytja út bókaðar færslur úr Uniconta yfir í Uniconta viðskiptavinarins. Ef viðskiptavinurinn notar Uniconta þá hefur Univisor frjálsan aðgang að reikningum sínum. Byrja skal á því að stofna skýrslu fyrir tímabilin sem á að flytja út. Smella á ‘Stofna flytja út’. Allar færslur sem á að […]

Framleiðsla – Birgðafærslur

apríl 18th, 2019 | Birgðir, Framleiðsla, Unipedia

Undir birgðafærslum má sjá vörulínurnar sem stofnast þegar framleiðslu er lokið. Þessar línur má sjá í birgðaeiningunni, en þar sjást ekki sérsniðnir reitir. Í þessari skýrslu eru aðeins vörulínur úr framleiðslueiningunni birtar. Sérsniðnu reitirnir eru birtir hér. Tækjaslá birgðafærslna Endurnýja Endurnýjar skjámyndina Sía Lesa um síu undir Almennt Snið Gerir notanda kleift að vista, hlaða […]

VSK

mars 27th, 2019 | Fjárhagur, Unipedia, Viðhald

Fara í Fjárhagur/Viðhald/VSK Hér má sjá yfirlit yfir alla VSK-kóða sem eru í boði í fyrirtækinu. VSK kóða er hægt að ‘Bæta við’ eða ‘Breyta’. Uppsetning VSK kóða Lýsing VSK: Hér er stutt heiti VSK-kóðans fært inn. T.d. “I24” fyrir 24% innskatt. Heiti: Hér er VSK kóðanum gefið nafn. VSK aðgerð VSK aðgerð: Hér er […]