lheilmann

Reikningsfærsla í verkbókhaldi

júlí 17th, 2020 | Unipedia, Verk

Þessi grein lýsir þeim valkostum sem er boðið upp á við reikningsfærslu sölupantana í gegnum verkbókhaldið í Uncionta. Athugið: Nauðsynlegt er að verkið sé sett upp samkvæmt verkleiðbeiningum sem koma fram hér. Ef þetta er ekki gert mun eftirfarandi reikningsfærsluferli ekki virka. Valkostir undir hnappnum Verk/Reikningar: Ef valið er Reikningar/Sölupöntun: Í sölupöntunarhausnum er tegundin sjálfkrafa […]

Númeraraðir verks

júní 15th, 2020 | Unipedia, Verk

Hér er valið númeraröðina sem á að nota í verkbókhaldinu: Númeraröð: Sölupöntun: Hér birtist næsta sölupöntunarnúmer. Tilboð: Þetta sýnir næsta tilboðsnúmer. Afhendingarseðill: Þetta sýnir næsta afhendingarseðilsnúmer. Framleiðslupöntun: Þetta sýnir næsta framleiðslupöntunarnúmer. Reikningur: Hér birtist næsta reikningsnúmer. Ef reikningsnúmerið á að vera jafnt fylgiskjalsnúmerinu er „hak“ sett í „Númer reiknings = Fylgiskjalsnúmer“ Fylgiskjalsnúmer reiknings: Valið úr […]

Takmarkanir í Uniconta

ágúst 30th, 2019 | Birgðir, Unipedia

  Uniconta hefur eftirfarandi takmarkanir í tengslum við innlestur, skýrslur og kerfisreikninga o.s.frv.:   Innlestur skráa Ekki er hægt að flytja skrár yfir 20mb inn í Uniconta.   Skýrsluhönnuður (Report Generator) Skýrslur verða að vera undir 1MB. Myndir í skýrslu mega ekki fara yfir 500kb.   Kerfislyklar Kerfisreikningurinn ‘Auramismunur’ í Uniconta ræður aðeins við allt […]

– Notandaáskrift (Univisor)

júlí 15th, 2019 | Unipedia

Veita notandanum aðgang að fyrirtækinu sínu sem er stofnað hjá Univisor: Enda fær notandinn áskriftina. ATH! Lesa um reikningsnotendur með áskrift hér. (ísl.hlekkur kemur síðar)   Ef Univisor á fyrirtæki en vill veita notanda aðgang og setja hann í áskrift skal gera eftirfarandi: Notandinn verður fyrst að: Fara á heimasíðuna okkar og stofna staðlaðan notanda, […]

Telja fjölda API beiðna

júlí 15th, 2019 | Birgðir, Unipedia

(Aðeins fyrir söluaðila og forritara) Til þess að athuga fjölda API beiðna sem búin eru til í notendaforritum og öðrum utanaðkomandi forritum á 24 klukkustunda fresti:   Fara í Kerfisstjóri/Allir notendur Velja notandann og smella á ‘Rakning aðgerða notanda’.   Sía eftir lokatíma.   Hægrismella á hausinn og velja ‘Birta „Samtölur“‘ til að sýna samtölu […]

Kreditreikningar

apríl 3rd, 2019 | Unipedia, Viðskiptavinur

Hægt er að stofna kreditreikning út frá afriti reiknings sem hefur verið bókaður. Einnig er hægt að bóka kreditreikning í færslubók, en hér verður notandinn að muna að velja bókunartegundina ‘kreditreikningur’. Kreditreikningur er stofnaður út frá afriti reiknings lánardrottins eða viðskiptavinar sem þegar hefur verið bókaður: Undir Viðskiptavinur/Skýrslur/Reikningar er lýsing á því hvernig kreditreikningur er […]

Save layout as a menu item

júní 8th, 2018 | Unipedia, Verkfæri

Once the layout of a grid has been changed, it’s possible to save it as a userdefined menu item as follows: Having changed grid Layout , save it by clicking on ‘Save with a new name’.   Next, enter a name for the new layout. In this case it is “CustomSalesOrder”.   Go to Tools/Menus/Main […]