Ef óskað er eftir að nota samþykktarferli í Uniconta þarf að setja upp eftirfarandi í fyrirtækinu. 1) Stofna notendur sem eiga að samþykkja. 2) Stofna starfsmenn aðra en notendur sem nota á í samþykktarferlinu. 3) Setja upp tölvupóstsstillingar fyrir samþykktarferlið. 1) Stofna notendur ATH: Móttakandi tölvupósts í samþykktarferlinu verður að vera stilltur sem notandi […]