Lise Nyrop

Uppsetning á samþykktarferli fylgiskjala

júlí 6th, 2020 | Fjárhagur, Unipedia

Ef óskað er eftir að nota samþykktarferli í Uniconta þarf að setja upp eftirfarandi í fyrirtækinu. 1) Stofna notendur sem eiga að samþykkja. 2) Stofna starfsmenn aðra en notendur sem nota á í samþykktarferlinu. 3) Setja upp tölvupóstsstillingar fyrir samþykktarferlið.   1) Stofna notendur ATH: Móttakandi tölvupósts í samþykktarferlinu verður að vera stilltur sem notandi […]

Uppsetning Gmail í Uniconta

júní 11th, 2020 | Unipedia, Viðskiptavinur

Við tökum ekki tillit til breytinga á uppsetningu tölvupósts Google og leiðbeiningum þeirra. Leiðbeiningarnar hér að neðan er ætlað að hjálpa þér með að setja Gmail upp í Uniconta. Við veitum ekki stuðning við uppsetninguna.   Uppsetning Gmail í Uniconta SMTP – Host SMTP þjónn: smtp.gmail.com SMTP port number: 587 SMTP Notandi: tölvupóstfangið þitt SMTP […]

Eyða fyrirtæki

janúar 30th, 2020 | Fyrirtæki, Unipedia

Ef að eyða á fyrirtækinu í Uniconta er hægt að finna leiðbeiningarnar hér að neðan. Hefur þú verið á námskeiði og búið til fyrirtæki á námskeiðinu, eða stofnað öryggisafrit, fengið aðgang að prufufyrirtæki eða af einhverjum öðrum ástæðum vilt eyða fyrirtækinu þínu. Eyða fyrirtækinu Til að eyða fyrirtæki skal velja fyrirtækið sem á að eyða. […]

– Innkaup á vörum með lotunúmer í gegnum birgðabók

nóvember 20th, 2019 | Unipedia

Hægt er að kaupa vörur í gegnum birgðabókina og úthluta lotunúmeri ásamt lokadegi. ATH! Birgðafærsla er stofnuð og mun birtast á lánardrottni Innkaupafærslur stofnast í lánardrottni og fjárhag Þetta á aðeins við um ný lotunúmer sem ekki hafa þegar verið stofnuð. Fara í Birgðir/Birgðabók. Velja fyrirliggjandi birgðabók eða bæta við birgðabók með F2 eða smella […]

Talnagögn birgða

júlí 30th, 2019 | Birgðir, Unipedia

Yfirlitið ‘Talnagögn’ er notað til að leita að seldum vörum á völdu tímabili. Velja skal Birgðir/Skýrslur/Talnagögn/Talnagögn

Innkaupapöntun með hlutamóttöku

júní 18th, 2019 | Sala, Unipedia, Viðskiptavinur

Þessi grein lýsir hvernig á að móttaka og reikningsfæra innkaupapöntun að hluta til. Innkaupapöntun með hlutamóttöku, Innkaupapöntun með hlutamóttöku og hlutareikningsfærslu Eftirfarandi innkaupadæmi miðast við valkosti hér að neðan. Fara í Fyrirtæki/Viðhald/Valkostir ATH! Ef keyrt er innkaupa- og sölupróf skal eftir hverja skjalauppfærslu, fylgiseðil, pöntunarstaðfestingu o.s.frv. vista og loka pöntunarlínum og opna þær aftur áður […]

Sölupöntun með afhendingu að hluta

júní 18th, 2019 | Sala, Unipedia, Viðskiptavinur

Þessi grein lýsir hvernig á að afhenda og afhenda/reikningsfæra sölupöntun að hluta til. Sölupöntun með hlutaafhendingu, Sölupöntun með hlutaafhendingu og hlutareikningsfærslu Sölupöntun með afhendingu að hluta Fara í Viðskiptavinur/Sala/Sölupantanir Bæta við pöntun, fylla út viðeigandi upplýsingar Smella á Vista og fara í línur Smella á Bæta við færslu/vörur Viðskiptavinurinn pantar 30 stykki en við eigum […]

Eigin titlar

mars 12th, 2019 | Unipedia, Verkfæri

Hægt er að stofna eigin titla í Uniconta. Ef stofnaður er titill sem nefnist það sama og einn af titlunum okkar verður eigin titillinn notaður. Á þennan hátt er hægt að endurnefna titla sem eru í staðlaða forritinu. Þessi titlar eru hlaðnir inn af „opnu fyrirtæki“ API, þannig að þeir munu einnig virka fyrir öll […]

Fastur texti

mars 8th, 2019 | Fjárhagur, Unipedia

  Mögulegt er í Uniconta að búa til fastan texta sem hægt er að nota í Uniconta. Til að stofna eða breyta föstum texta, skal gera eftirfarandi: Fara í Fjárhagur/Dagbækur og smella á ‘Fasttextar’. Nú er möguleiki að velja hvort bæta eigi við eða breyta föstum texta. Ef valið er að ‘Bæta við’ birtist eftirfarandi […]

Sölupantanir með ytri lista

febrúar 27th, 2019 | Unipedia

Stofna margar sölupantanir með tilheyrandi pöntunarlínum. Ef tekið er á móti Excel-skrá eða CSV-skrá með viðskiptavinanúmeri, pöntunarnúmeri og heildarverði er hægt að stofna þær í Sölupöntun án þess að þurfa að slá inn handvirkt. Allt sem það tekur er smá gagnabreyting í Excel skjalinu. Dæmið hér að neðan sýnir hvernig við nýtum okkur: Sölupöntun – […]

Sending reikninga með tölvupósti

febrúar 19th, 2019 | Unipedia, Viðskiptavinur

Uppsetning á viðskiptavini Í viðskiptavinaspjaldi er slegið inn tölvupóstfang fyrir móttöku reikninga með tölvupósti. Uppsetning tengiliða Í tengiliðum viðskiptavinar (Viðskiptavinur/Tengiliðir í tækjaslánni) er hægt að bæta við móttakendum reikninga. Ef að móttakandi er þegar skráður sem tengiliður er valið línuna með tengiliðnum og smellt á Breyta hnappinn. Ef að móttakandi er ekki skráður sem tengiliður […]

Úthluta aðgangi til bókara eða endurskoðanda

janúar 29th, 2019 | Fyrirtæki, Unipedia

Úthluta bókara eða endurskoðanda aðgangi að Uniconta Ef bókarinn/endurskoðandinn þinn er ekki nú þegar skráður sem Univisor hjá Uniconta og þú vilt að bókarinn/endurskoðandinn hafi aðgang skaltu nota eftirfarandi hlekk: https://www.uniconta.com/is/univisor/ Smella á „Bjóddu þínum bókara eða endurskoðanda“, fylla út eyðublaðið og smella á senda og við bjóðum bókara/endurskoðanda þínum að verða einn af ‘Univisor’. […]