unimaze

Bylting í bókhaldi

Uniconta í samstarfi við Unimaze hefur nú innleitt sendingu og móttöku á rafrænum reikningum skv. samevrópskum staðli. Ríki, sveitarfélög og opinberar stofnanir og mörg stórfyrirtæki gera í dag kröfu um að fá rafræna reikninga. Rafrænir reikningar færa þér mikinn tímasparnað þar sem allar upplýsingar af reikningi birtast sjálfkrafa í þínu bókhaldi og ekkert þarf að slá inn.

Einfalt og umhverfisvænt. Í sérblaði Fréttablaðins í dag 14. október er viðtal við Einar Geir Jónsson hjá Unimaze og Ingvald Thor Einarsson hjá Uniconta þar sem farið yfir málið. Viðtalið má lesa hér

Share this post

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on print
Share on email