seminar

Uniconta Akademían

akademían, Uniconta Akademían, Uniconta

Uniconta býður upp á mikið úrval námskeiða fyrir nýja sem reynda notendur kerfisins. Allt frá grunnnámskeiðum til námskeið í gerð mælaborða. Vilt þú bæta færni og þekkingu þína í Uniconta og ná auknum árangri í rekstrinum. Þá getur þú skoðað úrvalið og skráð þig hér

Öll námskeiðin fara fram í fjarkennslu í gegnum Zoom þar sem að nemendur vinna raunhæf verkefni undir handleiðslu kennara. Nemendur fá námskeiðsgögn send áður en námskeiðin hefjast. Hvert námskeið kostar 19.500 og nemendur fá sendan reikning og kröfu í netbanka. Athugið að flest stéttarfélög taka þá í kostnaði.

Hafir þú fyrirspurnir um námskeiðin máttu gjarnan senda okkur línur hér

Share this post

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on print
Share on email