Uniconta grunn- og framhaldsnámskeið

námskeið, Uniconta grunn- og framhaldsnámskeið, Uniconta

Í lok ágúst byrjum við aftur að bjóða okkar frábæru Uniconta námskeið fyrir byrjendur og lengra komna.

Námskeiðin fara fram í tölvustofum NTV og þáttekendur auka hæfni sína með því að vinna raunhæf verkefni undir handleiðslu kennara. Öll námskeið eru haldin á miðvikudögum milli kl. 13 og 16.

Fyrsta grunnnámskeiðið fer fram þann 28. ágúst en grunnnámskeið verða í boði mánaðarlega fram að vori. Framhaldsnámskeiðið er nýtt af nálinni og gert er ráð fyrir einu slíku námskeiði á haustönn og öðru á vorönn.

Nánari upplýsingar og skráning hér

Share this post

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on print
Share on email