Birgðafærslur

Birgðafærslur undir Viðskiptavinur

Tilboðslínur

september 21st, 2020 | Birgðafærslur, Skýrslur, Unipedia, Viðskiptavinur

Hér er yfirlit yfir allar tilboðslínur. Þ.e.a.s. í hvert skipti sem lína er skráð á tilboð er þessi listi uppfærður með línunni frá tilboðinu. Með því að nota hnappinn Snið/Tengdir reitir er hægt að setja inn aðra reiti frá t.d. vöruspjaldinu. Lesa meira um snið hér.

Pöntunarfylgiseðlalínur

september 21st, 2020 | Birgðafærslur, Skýrslur, Unipedia, Viðskiptavinur

Hér er listi yfir allar fylgiseðlalínur. Það er að segja í hvert sinn sem afhending vöru er skráð á viðskiptavin á pöntun skv. prentun fylgiseðils er þessi listi uppfærður með línunum. Með því að nota hnappinn Snið/Tengdir reitir er hægt að setja inn reitina Lykill og Heiti lykils, þannig að t.d. sé hægt að sjá […]

Yfirfærsla áskriftar til Univisor

Ef Uniconta á að framkvæma flutning á einu eða fleiri fyrirtækjum til Univisor verður að fylla út þetta eyðublað: Flytja áskrift. Fyrirtækin verða svo flutt á viðskiptavinalykil þar sem aðeins Univisor hefur aðgang.

Yfirfæra sjálfur áskrift til Univisor

Ef þú færir fyrirtækin sjálfur með því að breyta eigandanum á fyrirtækjunum geturðu gert það án endurgjalds. Lesa meira: Yfirfærsla áskriftar til Univisor
Hér þarftu einnig að muna að segja upp áskriftinni. Þetta ætti að gera hér: Uppsögn Uniconta áskriftar