Data

Gögn undir verkfæri

Gagnastjórnun

apríl 24th, 2017 | Data, Unipedia, Verkfæri

Gagnastjórnun má finna undir Verkfæri/Gögn/Gagnastjórnun Með gagnastjórnun er hægt að velja úr öllum töflum og þar með öllum reitum í fyrirtækinu þar sem síðan er hægt að breyta í hverjum reit. Fyrst er valin tafla og smellt á Reiti í tækjaslánni. Þá er hægt að velja þá reiti sem á að vinna með í gagnastjórnun […]

Flytja inn gögn

apríl 10th, 2017 | Data, Unipedia, Verkfæri

Ef þú hefur mikið af gögnum sem þú vilt flytja inn í Uniconta er það hægt með því að nota t.d. Flytja inn gögn sem staðsett eru undir valmyndinni Verkfæri. Gögnin sem hægt er að flytja inn eru öll óbókuð gögn. Sem þýðir að þú getur ekki flutt inn bókaðar færslur og bókaða reikninga. Hægt […]

Flytja út gögn

apríl 10th, 2017 | Data, Unipedia, Verkfæri

Farið er í Verkfæri/Gögn/Flytja út gögn Hér er ákveðið hvort eigi að flytja gögn út í CSV skrá eða skoða niðurstöðuna á skjánum. Gagnaútflutning má t.d. nota til að senda færslur til endurskoðanda/bókara eða flytja út viðskiptavinalista til að nota tölvupóstföng eða heimilisföng fyrir útsendingu markpósts. Gagnaútflutning má einnig nota til að færa gögn á […]

Yfirfærsla áskriftar til Univisor

Ef Uniconta á að framkvæma flutning á einu eða fleiri fyrirtækjum til Univisor verður að fylla út þetta eyðublað: Flytja áskrift. Fyrirtækin verða svo flutt á viðskiptavinalykil þar sem aðeins Univisor hefur aðgang.

Yfirfæra sjálfur áskrift til Univisor

Ef þú færir fyrirtækin sjálfur með því að breyta eigandanum á fyrirtækjunum geturðu gert það án endurgjalds. Lesa meira: Yfirfærsla áskriftar til Univisor
Hér þarftu einnig að muna að segja upp áskriftinni. Þetta ætti að gera hér: Uppsögn Uniconta áskriftar