Framleiðsla

Framleiðsla – Birgðafærslur

apríl 18th, 2019 | Birgðir, Framleiðsla, Unipedia

Undir birgðafærslum má sjá vörulínurnar sem stofnast þegar framleiðslu er lokið. Þessar línur má sjá í birgðaeiningunni, en þar sjást ekki sérsniðnir reitir. Í þessari skýrslu eru aðeins vörulínur úr framleiðslueiningunni birtar. Sérsniðnu reitirnir eru birtir hér. Tækjaslá birgðafærslna Endurnýja Endurnýjar skjámyndina Sía Lesa um síu undir Almennt Snið Gerir notanda kleift að vista, hlaða […]

Tilbúnar vörur

júlí 16th, 2018 | Birgðir, Framleiðsla, Unipedia

Undir tilbúnar vörur er hægt að sjá alla framleiðslu sem er tilbúin. Tilbúin vara á sér stað þegar birgðabók er bókuð sem tilbúin með framleiðsluuppskrift. Tækjaslá Tilbúinna vara Endurnýja Endurnýjar skjámyndina Snið Gerir notanda kleift að vista, hlaða niður eða breyta og eyða sniði. Línur Birtir vörulínurnar á tilbúinni vöru. Stofna framleiðslupöntun Bætir við nýrri […]

Framleiðslubók

júlí 16th, 2018 | Birgðir, Framleiðsla, Unipedia

Í framleiðslubók er hægt að uppfæra allar framleiðslur og færa inn vöru frá miðlægri staðsetningu. Þannig er hægt að færa inn margar framleiðslur sem fyrir eru á fljótlegan og skilvirkan hátt. Veljið fyrirliggjandi framleiðslu eða stofnið nýja framleiðslu. Slá inn framleiðslulínurnar Tækjaslá Framleiðslubókar Lýsing á hnöppum í framleiðslubók. Bæta við línu Bætir við nýrri línu […]

Framleiðsluyfirlit

júní 29th, 2018 | Birgðir, Framleiðsla, Unipedia

Framleiðslupöntunarkerfið í Uniconta er notað til að meðhöndla framleiðsluuppskrift. Uniconta hefur tvær gerðir uppskrifta – Uppskriftir og Framleiðsluuppskriftir. Uppskriftir er hægt að nota sem almennar uppskriftir sem er lokið með reikningsfærslu eða sem lista yfir vörur sem kunna að innihalda t.d. vörugjöld eða flutningsgjöld. Framleiðsluuppskrift verður að vera lokið þegar tilbúin vara er framleidd í […]

Framleiðsluflokkar

janúar 17th, 2018 | Birgðir, Framleiðsla, Unipedia

Framleiðsluflokkar eru notaðir til að skipta upp framleiðslupöntun. Eins er hægt að stofna eins marga framleiðsluflokka eftir þörfum. Smella á ‘Bæta við færslu’. Fylla út númer og heiti Smella á ‘Vista’. Nú er hægt að nota flokkinn við framleiðslupöntun.

Framleiðslupantanir

janúar 17th, 2018 | Birgðir, Framleiðsla, Unipedia

Undir Framleiðslupantanir er hægt að stofna framleiðslu Tilgangurinn er að geta skipulagt framleiðslur og skráð þær tilbúnar á meðan þær eru í framleiðslu. Hægt er að virkja framleiðslu undir ‘Val kerfiseininga‘ í „Fyrirtæki“. Til að stofna framleiðslu skal smella á ‘Bæta við’. Varan sem á að framleiða er valin úr vörunúmeralistanum. Þetta verður að vera […]

Framleiðslupantanir – Notkun

janúar 17th, 2018 | Birgðir, Framleiðsla, Unipedia

Undir Framleiðslupantanir er hægt að stofna framleiðslu. Tilgangurinn er að geta skipulagt framleiðslur og skráð þær tilbúnar á meðan þær eru í framleiðslu. Smella á ‘Stofna framleiðslulínur’ og síðan fylla út framleiðsluuppskriftarlínurnar. ATH: Hægt er að búa til framleiðslu með afbrigðisgerðum. Ef framleiðslulínurnar hafa verið búnar til er hægt að breyta þeim og nálgast þær […]