Viðskiptavinir okkar

Uniconta er auðvelt, hraðvirkt og með lausnir í skýinu

Snorri Páll Jónsson, framkvæmdastjóri sælgætisgerðarinnar er kerfisfræðingur að mennt – þegar kom að fjölskyldufyrirtækinu valdi hann Uniconta bókhaldskerfi.

Læra meira »

Fakro Denmark: More time for sales and customer service

„The time saving is probably the greatest value we have gained by switching to Uniconta. Our entire order and quotation process is now more flexible.”

Læra meira »

PriebeHOLD: Uniconta gives a hand behind the scenes

PriebeHOLD ApS: Uniconta gives a hand behind the scenes „Young lady, tread carefully as the stage is askew“, states an old quote from a revue. According to Charlotte Priebe Hold, the advice is still applicable today. She is a partner and responsible for the finances of PriebeHOLD ApS. The company has provided theatres, musical stages, […]

Læra meira »

Shape Robotics: Uniconta heldur utan um fjárhag og vélmenni

Uniconta heldur utan um fjárhag og vélmenni Lítið vélmenni sem hannað er fyrir skóla hjálpar börnum að takast á við áskoranir framtíðar. Vélmennið heitir Fable og kemur úr smiðju Shape Robotics. Það samanstendur af hundruðum íhluta sem fluttur eru víða frá. Vélmennið er sett saman í verksmiðju fyrirtækisins fyrir utan Kaupmannahöfn. Til að halda utan […]

Læra meira »

Lostæti með bókhaldslegu ívafi

Lostæti með bókhaldslegu ívafi Delidrengene er sælkeraverslun sem selur bæði eigin framleiðslu og gæðavörur frá öðrum framleiðendum. Fyrirtækið leggur áherslu á framúrskarandi gæði auk skapandi og nýstárlegrar framsetningar. Fyrirtæki gerir ekki málamiðlanir vildu ekki gera undantekningu þegar leitin að nýju bókhaldskerfi hófst. Uniconta varð fyrir valinu. Fyrirtækið er fyrst og fremst smásala en rekur einnig […]

Læra meira »

Too Good To Go: App gegn matarsóun

App sem berst gegn matarsóun Too Good To Go þróar app sem hjálpar neytendum að nálgast mat sem annars hefði verið hent sem sparar neytendum peninga og er gott fyrir umhverfið. Verslanir og veitingastaðir fá nú greitt fyrir mat sem áður var hent og sem er stórt framlag til minni matarsóunar. Fyrirtækið valdi Uniconta til að […]

Læra meira »

Fitness Engros: Öflugt kerfi er möst þegar þú selur fitness

Öflugt kerfi er möst þegar þú selur Fitness Fyrirtæki með 10.000 vörunúmer þarf að halda utan fjárhag, vörustjórnum og vinnuferla. Þegar Fitness Engros hóf leit að nýju bókhaldskerfi voru notendaviðmót, sveigjanleiki og aðgengi að gögnum lykilþættir. Uniconta stóð uppi sem sigurvegari. Þú færð það sem þú vilt „Okkar rekstur krefst lipurðar og aðlögunar,“ segir Thomas […]

Læra meira »

Dótturfyrirtæki JYSK velur Uniconta

Dótturfyrirtæki JYSK velur Uniconta SengeSpecialisten er hluti JYSK samstæðunni og hefur selt rúm og dýnur í áratugi. Fyrirtækið veit allt um dýnur en leitaði til þjónustuaðila Uniconta með að straumlínulaga ferla og auka skilvirkni. Vöxtur kallar á skilvirkni Skilvirkni er kjörorð fyrirtækisins og þegar 15. verslunin var opnuð í Danmörku var kominn tími til að […]

Læra meira »

Uniconta styður við vöxt takeout

Uniconta styður við vöxt takeout Eftir að hafa markaðsett nýja hugbúnaðarlausn sem skilaði 40% tekjuaukningu sátu forsvarsmenn takeout frammi fyrir því að gamla bókhaldskerfið væri ekki að nógu öflugt til að halda utan um reksturinn, en takeout hefur getið sér gott orð fyrir að taka við pöntunum af matseðlum veitingahúsa og afhenda matinn heim að […]

Læra meira »

Gullfoss velur Uniconta

Gullfosskaffi er 20 ára gamalt fjölskyldufyrirtæki sem rekur veitingasölu og minjagripaverslun við náttúruperluna Gullfoss. Fjölskyldan barðist lengi fyrir friðun Gullfoss og er Sigríður Tómasdóttir löngu orðin þjóðþekkt fyrir baráttu sína gegn virkjun Gullfoss á fyrri hluta síðustu aldar. Samhliða aukningu í fjölda ferðamanna fóru eigendur félagsins að leita eftir viðskiptalausn sem gæti stutt við reksturinn […]

Læra meira »

Yfirfærsla áskriftar til Univisor

Ef Uniconta á að framkvæma flutning á einu eða fleiri fyrirtækjum til Univisor verður að fylla út þetta eyðublað: Flytja áskrift. Fyrirtækin verða svo flutt á viðskiptavinalykil þar sem aðeins Univisor hefur aðgang.

Yfirfæra sjálfur áskrift til Univisor

Ef þú færir fyrirtækin sjálfur með því að breyta eigandanum á fyrirtækjunum geturðu gert það án endurgjalds. Lesa meira: Yfirfærsla áskriftar til Univisor
Hér þarftu einnig að muna að segja upp áskriftinni. Þetta ætti að gera hér: Uppsögn Uniconta áskriftar