Skýrslur

Skýrslur undir Lánardrottinn

Afstemming lánardrottna

mars 22nd, 2021 | Lánardrottinn, Skýrslur, Unipedia

Til að athuga hvort Lánardrottinn og Fjárhagur stemma í Uniconta er hægt að nota þetta mælaborð. Þetta er staðlað mælaborð og því er hægt að breyta því í einstökum fyrirtækjum og enn samt verið valið í valmyndinni. Athugið að lánadrottnalyklarnir í bókhaldslyklinum sem eru afstemmdir á móti verða að hafa gerðina Lánardrottinn . Í flipanum […]

Innkaup, fylgiseðilslínur

september 21st, 2020 | Lánardrottinn, Skýrslur, Unipedia

Hér er listi yfir allar fylgiseðilslínur. Í hvert sinn sem innhreyfing vöru frá lánardrottni er skráð í innkaup er þessi listi uppfærður með línunum. Með því að nota hnappinn Snið/Tengdir reitir er hægt að setja inn reitina Lykill og Heiti lykils svo hægt sé að sjá á listanum frá hvaða lánardrottni tiltekin vara hefur verið […]

Opnar Færslur lánardrottna

febrúar 14th, 2018 | Lánardrottinn, Skýrslur, Unipedia

Skýrslan birtir allar opnar færslur tímabils. Tækjaslá í Opnum færslum Lýsing aðgerða Breyta Hér er hægt að breyta upplýsingum um t.d. gjalddaga, greiðslu, athugasemd osfrv. Stafrænt fylgiskjal Opnar glugga með stafrænu fylgiskjali ef fylgiskjal hefur verið hengt við færslu. Endurnýja Uppfærir allar færslur og breytingar Snið Möguleiki er á að vista, eyða, breyta eða sækja […]

Færslur lánardrottna

febrúar 14th, 2018 | Lánardrottinn, Skýrslur, Unipedia

Fara skal í Lánardrottnar/Skýrslur/Færslur. Í færslum er hægt að sjá yfirlit yfir allar bókaðar færslur lánardrottna. Tækjaslá í Færslum Heiti Lýsing Jafnanir: Veitir möguleika til að jafna færslur (t.d. greiðslu á móti reikning) eða enduropna þær jafnanir sem hafa verið gerðar. Stafrænt fylgiskjal Opnar glugga með stafrænu fylgiskjali ef fylgiskjal hefur verið hengt við færslu. […]

Innkaupareikningar

febrúar 14th, 2018 | Lánardrottinn, Skýrslur, Unipedia

Þessi skýrsla veitir yfirlit yfir hvaða reikningar hafa verið mótteknir fyrir alla lánardrottna. Athugið að staðgreiðslukaup eru táknuð með haki í dálkinum ‘Staðgreitt’. Það minnir notandann á að engar færslur hafa myndast á stöðulykli lánardrottins. Lesa meira hér.   Reikningar – tækjaslá Lýsing á hnöppum í tækjaslá Reikninga Breyta Smella á ‘Breyta’ til að breyta […]

Hreyfingayfirlit lánardrottna

júlí 24th, 2017 | Lánardrottinn, Skýrslur, Unipedia

Fara skal í Lánardrottinn/Skýrslur/Hreyfingayfirlit. Hægt er að stofna og prenta út yfirlit lánardrottna hér. Lesa meira um tækjaslánna og reiti í hreyfingayfirlitinu hér.     Almennir tenglar Snið Sniðmát Leit Viðhengi Sía/Hreinsa síu Viðbótarupplýsingar Reikningsyfirlit Viðskiptavina    

Yfirfærsla áskriftar til Univisor

Ef Uniconta á að framkvæma flutning á einu eða fleiri fyrirtækjum til Univisor verður að fylla út þetta eyðublað: Flytja áskrift. Fyrirtækin verða svo flutt á viðskiptavinalykil þar sem aðeins Univisor hefur aðgang.

Yfirfæra sjálfur áskrift til Univisor

Ef þú færir fyrirtækin sjálfur með því að breyta eigandanum á fyrirtækjunum geturðu gert það án endurgjalds. Lesa meira: Yfirfærsla áskriftar til Univisor
Hér þarftu einnig að muna að segja upp áskriftinni. Þetta ætti að gera hér: Uppsögn Uniconta áskriftar