Skýrslur

Skýrslur undir Viðskiptavinur

Innleyst/Áætlun

apríl 27th, 2022 | Skýrslur, Unipedia, Viðskiptavinur

Hér er hægt að bera saman innleystar(raun) tölur við áætlunartölur hjá viðskiptavini og lánardrottni. Til viðbótar við aðgerðirnar sem lýst er undir Pivot töflur eru eftirfarandi aðgerðir:   Aðgerð Lýsing Áætlun Er True/False gildi sem segir til um hvort færslan sé Áætlunarnúmer (True) eða Raunnúmer (False) Show row grand totals. (Sýna heildarsamtölu línu) Haka í […]

Reikningar

september 9th, 2021 | Skýrslur, Unipedia, Viðskiptavinur

Þessi skýrsla sýnir yfirlit yfir reikninga sem hafa verið gefnir út á einstök verk. Athuga að reiturinn ‘Sent dags’, er stimplaður með dagsetningu ef notandinn hefur samþykkt að ‘Senda sem tölvupóst, ‘Mynda rafrænn reikningur’ eða ‘Senda tölvupóst frá Outlook’. Reikningar – tækjaslá Lýsing á hnöppum í tækjaslá Reikninga Breyta Smella á ‘Breyta’ til að breyta […]

Afstemming viðskiptavinar

mars 22nd, 2021 | Skýrslur, Unipedia, Viðskiptavinur

Til að athuga hvort Viðskiptavinur og Fjárhagur stemmi í Uniconta er hægt að nota þetta mælaborð. Þetta er staðlað mælaborð og því er hægt að breyta því í einstökum fyrirtækjum og enn samt verið valið í valmyndinni. Vinsamlegast athugið að viðskiptavinalyklar í bókhaldslyklum sem eru til afstemmingar verða að vera af gerðinni Viðskiptavinur. Í flipanum […]

Tilboðslínur

september 21st, 2020 | Birgðafærslur, Skýrslur, Unipedia, Viðskiptavinur

Hér er yfirlit yfir allar tilboðslínur. Þ.e.a.s. í hvert skipti sem lína er skráð á tilboð er þessi listi uppfærður með línunni frá tilboðinu. Með því að nota hnappinn Snið/Tengdir reitir er hægt að setja inn aðra reiti frá t.d. vöruspjaldinu. Lesa meira um snið hér.

Pöntunarfylgiseðlalínur

september 21st, 2020 | Birgðafærslur, Skýrslur, Unipedia, Viðskiptavinur

Hér er listi yfir allar fylgiseðlalínur. Það er að segja í hvert sinn sem afhending vöru er skráð á viðskiptavin á pöntun skv. prentun fylgiseðils er þessi listi uppfærður með línunum. Með því að nota hnappinn Snið/Tengdir reitir er hægt að setja inn reitina Lykill og Heiti lykils, þannig að t.d. sé hægt að sjá […]

Innheimtukerfi viðskiptavina

ágúst 16th, 2018 | Skýrslur, Unipedia, Viðskiptavinur

Innheimtukerfi Ef þú kýst að nota kröfukerfi banka til að innheimta viðskiptakröfur þarf að virkja kerfiseininguna Innheimtukerfi undir Fyrirtæki / Viðhald / Val kerfiseininga.   Greiðsluskrársnið Áður en þú setur upp Greiðsluskrársnið þarftu að virkja bankareikninginn sem kröfur eru greiddar inn á í gegnum Afstemming banka. Smella skal á „Bæta við bankareikningur“. Hér er valið þann bókhaldslykil sem […]

Afhendingarseðill

janúar 17th, 2018 | Skýrslur, Unipedia, Viðskiptavinur

Ef notandinn er skráður inn í safn lykla þar sem ‘Afhendingarseðill’ er settur upp, er hægt að fara í Viðskiptavinur/Skýrslur/Afhendingarseðill. Einnig er hægt að stofna afhendingarseðla í Viðskiptavinur/Skýrslur/Reikningar. Númeraraðir afhendingarseðla er hægt að setja upp undir Viðskiptavinur/Viðhald/Númeraraðir. Lesa meira hér. Í þessu yfirliti eru allir vistaðir afhendingarseðlar.

Veltitafla

júlí 24th, 2017 | Skýrslur, Unipedia, Viðskiptavinur

  Veltitöflur eru myndræn skýrslugerð og eru tiltækar í Fjárhag, Viðskiptavin, Lánardrottni, Birgðum og Verki. Hafa skal í huga að Veltitöflur í Birgðum, Viðskiptavinum og Lánardrottnum birtir aðeins gögn byggð á birgðum. Veltitafla er samantekt á gögnum. Veltitöflur geta raðað og talið gögn. Þá er hægt að birta samantekin gögn á tilteknu formi fyrir notandann. […]

Hreyfingayfirlit viðskiptavina

júlí 24th, 2017 | Skýrslur, Unipedia, Viðskiptavinur

Í Viðskiptavinur/Skýrslur/Hreyfingayfirlit er hægt að prenta yfirlit með hreyfingum á einn eða fleiri viðskiptavini. Einnig er hægt að prenta hreyfingayfirlit með því að smella á Hreyfingayfirlit í tækjaslá viðskiptavinar undir Viðskiptavinur/Viðskiptavinur. Ef gert er hreyfingayfirlitið frá viðskiptavinaspjaldinu er kerfið sjálfkrafa með afmörkun setta inn á viðskiptavininn sem er valinn þegar smellt er á Hreyfingayfirlit. Fylla […]

Reikningar

febrúar 15th, 2017 | Skýrslur, Unipedia, Viðskiptavinur

Fara skal í Viðskiptavinur/Skýrslur/Reikningar. Þessi skýrsla sýnir yfirlit yfir reikninga sem hafa verið gefnir út á viðskiptavini. Athuga skal að staðgreiðslusala er merkt með haki í dálkinn ‘Staðgreitt’. Þetta minnir notandann á að engin innborgun var gerð á reikning viðskiptavinar vegna þessarar sölu.   Reikningar – tækjaslá Lýsing á hnöppum í tækjaslá Reikninga Endurnýja: Notið […]

Færslur viðskiptavina

febrúar 15th, 2017 | Skýrslur, Unipedia, Viðskiptavinur

Fara skal í Viðskiptavinur/Skýrslur/Færslur. Í færslum er hægt að sjá yfirlit yfir allar bókaðar færslur viðskiptavina. Hnappar í tækjaslánni Heiti Lýsing Endurnýja Uppfærir allar færslur og breytingar Jafnanir: Veitir möguleika til að jafna færslur (t.d. greiðslu á móti reikning) eða enduropna þær jafnanir sem hafa verið gerðar. Stafrænt fylgiskjal Opnar glugga með stafrænu fylgiskjali ef […]

Yfirfærsla áskriftar til Univisor

Ef Uniconta á að framkvæma flutning á einu eða fleiri fyrirtækjum til Univisor verður að fylla út þetta eyðublað: Flytja áskrift. Fyrirtækin verða svo flutt á viðskiptavinalykil þar sem aðeins Univisor hefur aðgang.

Yfirfæra sjálfur áskrift til Univisor

Ef þú færir fyrirtækin sjálfur með því að breyta eigandanum á fyrirtækjunum geturðu gert það án endurgjalds. Lesa meira: Yfirfærsla áskriftar til Univisor
Hér þarftu einnig að muna að segja upp áskriftinni. Þetta ætti að gera hér: Uppsögn Uniconta áskriftar