Hér finnur þú leiðbeiningamyndbönd sem kynna „Administrator“ kerfiseininguna og helstu aðgerðir. Undir „Öll fyrirtæki“ sérð þú hvaða fyrirtækjum þú ert tengdur. Þar má velja fyrirtæki og nota hnappana í tækjaslánni til að skoða og framkalla aðgerðir. Í „Stofna nýtt fyrirtæki“ er boðið upp á að afrita uppsetningu úr öðru fyrirtæki eða úr staðalfyrirtæki.