Hér er hægt að breyta dagsetningu Uniconta. Fara skal í “litla kallinn” efst í hægra horninu og smella á “Kerfisdagsetning”. Birtist þá neðangreind mynd: Til dæmis, ef dagurinn í dag er sá fyrsti í mánuðinum og síðasti dagur mánaðarins á að vera reikningsfærður er hægt að stilla kerfisdagsetninguna á síðasta dag mánaðarins og allt verður […]
unipedia
- Kynning
- Uniconta – hraðleiðbeiningar
- Byrjað í Uniconta
- Hvaða vafra ertu að nota?
- Stofna fyrirtæki með stöðluðum bókhaldslyklum
Takmarkanir í Uniconta
ágúst 30th, 2019 by lheilmannUniconta hefur eftirfarandi takmarkanir í tengslum við innlestur, skýrslur og kerfisreikninga o.s.frv.: Innlestur skráa Ekki er hægt að flytja skrár yfir 20mb inn í Uniconta. Skýrsluhönnuður (Report Generator) Skýrslur verða að vera undir 1MB. Myndir í skýrslu mega ekki fara yfir 500kb. Kerfislyklar Kerfisreikningurinn ‘Auramismunur’ í Uniconta ræður aðeins við allt […]
Telja fjölda API beiðna
júlí 15th, 2019 by lheilmann(Aðeins fyrir söluaðila og forritara) Til þess að athuga fjölda API beiðna sem búin eru til í notendaforritum og öðrum utanaðkomandi forritum á 24 klukkustunda fresti: Fara í Kerfisstjóri/Allir notendur Velja notandann og smella á ‘Rakning aðgerða notanda’. Sía eftir lokatíma. Hægrismella á hausinn og velja ‘Birta “Samtölur”‘ til að sýna samtölu […]
Öll skjöl
júní 17th, 2019 by Jørn RejndrupÞegar skjal eða stafrænt fylgiskjal er hengt við, er það geymt á Uniconta-þjóninum eða með tilvísun í slóð. Undir Fyrirtæki/Öll skjöl er hægt að skoða öll skjöl fyrirtækisins. Ef tafla er valin birtast aðeins skjöl úr þeirri töflu. Ef engin tafla er valin birtast skjöl úr öllum töflum á listanum. Tilgreint er hvar í Uniconta […]
Talning fjárhagsfærslna
febrúar 11th, 2018 by Jørn RejndrupUniconta áskriftarverð byggist á fjárhagsfærslum Uniconta er með þrjú mismunandi mánaðargjöld sem byggja á því hversu margar fjárhagsfærslur eru færðar inn á ári. Sjá má mismunandi verðdæmi hér. Allir notendur Uniconta greiða mánaðarlega áskrift sem samsvarar raunverulegri notkun þeirra. Hvernig fjárhagsfærslur eru taldar Uniconta telur fjölda fjárhagsfærslna sem færðar hafa verið inn á síðustu […]
Frá reynslutíma til áskriftar
febrúar 9th, 2018 by Jørn RejndrupFærsla frá reynslutíma til áskriftar Eftir 30 daga reynslutíma getur notandinn valið áskriftarleið og borgað áskrift að Uniconta. Fyrirtæki getur stofnað áskrift með því að: 1) Hafa samband við endursöluaðila; 2) hafa samband við Uniconta með því að senda tölvupóst á info@uniconta.is 3) Stofna áskrift sjálfur. Lesa meira hér.
Leit í fyrirtækjaskrá
janúar 17th, 2018 by Jørn RejndrupHægt er að fletta í fyrirtækjaskrá RSK í Uniconta. . Þessi aðgerð er fáanleg í öllum Evrópulöndum sem eru hluti af ESB, auk Noregs og Íslands.
Yfirfærsla gagna úr eCtrl til Uniconta
nóvember 17th, 2017 by Jørn RejndrupEf þú vilt breyta frá eCtrl til Uniconta, höfum við ókeypis umbreytingartól sem tryggir örugga og einfalda flutning gagnanna þinna til Uniconta. Vinsamlegast hafið samband við info@uniconta.is eða þjónustuaðila hér til að flytja gögnin.
Hvaða gögn er hægt að flytja yfir í Uniconta?
nóvember 16th, 2017 by Lise NyropFrekari upplýsingar Innlestur frá C5 ,Innlestur frá e-conomic, Innlestur úr NAV, Innlestur frá eCTRL, Innlestur fyrirtækisi Eftir innlestur, Innlestrartól Uniconta kemur með fullkomnu innlestrartóli sem gerir skiptin úr gamla bókhaldskerfinu auðveldar. Hægt er að lesa inn gögn og færslur úr eldri kerfum eins og DK, Dynamics NAV eða C5 og Axapta. Innlestrartólið er innbyggt í Uniconta […]
Eftir umbreytingu og stofnun fyrirtækis
nóvember 16th, 2017 by Lise NyropNánari upplýsingar Hvað á að umbreyta,Breyting frá C5, Breyting á e-conomic Breyting frá eCtrl, Breyting úr NAV, Eftir umbreytingu Ganga þarf úr skugga að umbreytt fyrirtæki sé rétt sett upp. Eftir að fyrirtæki hefur verið umbreytt yfir í Uniconta er til gátlisti sem hægt er að nota til að tryggja að umbreytt fyrirtæki sé […]
Yfirfærsla gagna úr NAV til Uniconta
nóvember 16th, 2017 by Jørn RejndrupATH: Aðeins fyrir þjónustuaðila. Ef þú notar Dynamics NAV bjóðum við upp á ókeypis umbreytingartól sem tryggir öruggan flutning gagnanna þinna til Uniconta. Mælt er með að hafa samband við þjónustuaðila Uniconta hér, þar sem stöðluð umbreyting úr NAV er ekki enn möguleg og útflutningur verður að vera uppsettur í NAV. TIL ATHUGUNAR: MUNIÐ […]
Yfirfærsla gagna úr e-conomic til Uniconta
nóvember 2nd, 2017 by Lise NyropEf þú notar Dynamics C5, e-conomic, NAV eða eCtrl bjóðum við upp á ókeypis umbreytingartól sem tryggir auðveldan og öruggan flutning gagnanna þinna til Uniconta. Þessi grein útskýrir hvernig á að umbreyta frá e-conomic til Uniconta. Mögulegt er að flytja út frá eftirfarandi e-conomic útgáfum: Danmörku, Noregi, Svíþjóð og ensku útgáfunni. Fjölútflutning þarf að framkvæma […]