Allar skjámyndir innihalda lista, yfirlit, stöður, færslur o.fl. sem hægt er að flytja á milli Uniconta og Excel. Með útflutningi getur þú t.d. flutt færsluyfirlit, stöður og ítrekunarlista í Excel og unnið með gögnin þar. Með innflutningi getur þú t.d. flutt færslur inn í færslubók. Möguleikarnir eru fjölmargir. Flutningur gagna yfir í Excel Það eru […]
unipedia
- Kynning
- Uniconta – hraðleiðbeiningar
- Byrjað í Uniconta
- Hvaða vafra ertu að nota?
- Stofna fyrirtæki með stöðluðum bókhaldslyklum
Flytja út skrár
júlí 24th, 2016 by UnicontaÖll gögn sem birtast í skjámyndum Uniconta eða eru tekin út skýrsluformi er hægt að flytja út á fjöldmörgum skráarformum. Skýrslum og skjámyndum er hægt að breyta og aðlaga áður en vistað er: Færa dálka Fjarlægja/bæta við dálkum Aðlaga breidd dálka Raða Sía og leita Þannig getur þú með skjótum og einföldum hætti aðlagað innihald […]
Senda skýrslur og gögn í tölvupósti
júlí 24th, 2016 by UnicontaÖll gögn sem birtast í skjámyndum Uniconta eða eru tekin út skýrsluformi er hægt að flytja út á fjöldmörgum skráarformum. Skýrslum og skjámyndum er hægt að breyta og aðlaga áður en vistað er: Færa dálka Fjarlægja/bæta við dálkum Aðlaga breidd dálka Raða Sía og leita Þannig getur þú með skjótum og einföldum hætti aðlagað innihald […]
Prentun á skýrslum og skjámyndum
júlí 24th, 2016 by UnicontaÖllum skýrslum og skjámyndum er hægt að breyta og aðlaga fyrir útprentun m.a.: Færa dálka Fjarlægja/bæta við dálkumr Aðlaga breidd dálka Raða Sía og leita Þannig getur þú með skjótum og einföldum hætti aðlagað innihaldið og útlitið áður en þú flytur út á skrá. Þannig ertu hvorki bundinn af fyrirframhönnuðu formi skýrslu né þarft að […]
Uniconta – hraðleiðbeiningar
júní 7th, 2016 by UnicontaStofna notanda Fara skal á www.uniconta.is og smella á Prófaðu frítt í 30 daga og skrá inn upplýsingar hér. Setja upp Uniconta Þegar notandareikningur hefur verið stofnaður fá nýir notendur sendan tölvupóst með tengli til að setja upp Uniconta. Lesa um uppsetningu Uniconta fyrir Windows hér. Uniconta styður ekki Mac notendur, en það er hægt […]
Yfirfærsla gagna úr C5 til Uniconta
maí 27th, 2016 by UnicontaEf þú notar C5 bjóðum við þér endurgjaldslausan flutninga yfir í Uniconta. Þú þarft að keyra útflutning á gögnum úr C5. . Uniconta les svo gögnin sem þú flytur út úr C5. ATH: Áður en innlestur hefst þarf að stofna notanda í Uniconta. Þegar innlestri er lokið þarf að skrá sig inn í Uniconta og […]
Flýtilyklar í Uniconta
apríl 4th, 2016 by UnicontaAlt + F Velja reiti Birtir reiti sem hægt er að birta í skjámynd. Alt + niður ör Sýna valkosti Birtir valkosti í reit Esc Loka flipa Lokar virkum flipa Ef þú ert með innslegin gögn spyr kerfið hvort þú viljir vista. Munda að vista gögnin þín áður en þú ýtir á ESC, t.d. með […]
Að afrita og líma (copy and paste) í Uniconta
apríl 1st, 2016 by UnicontaFæra má gögn inn og út úr Uniconta með því að afrita (e. copy) og líma (e. paste) á skjótan og einfaldan hátt. Þegar þú afritar gögn úr Uniconta vistast innihaldið á klemmuspjaldinu og hægt er að líma gögnin inn í Excel eða Word og vinna með þau þar. Eins má líma gögn inn í samsvarandi töflu í Uniconta. Þannig […]
Að taka afrit
febrúar 3rd, 2016 by UnicontaÞar sem að Uniconta er skýjalausn sjáum við um öryggisafritun. Notandi getur hins vegar líka tekið afrit og vistað á tölvunni sinni. Svona tekur þú afrit Fara skal í Verkfæri/Gögn/Taka afrit. Slegið er inn „Afmörkun dálka“. Þetta er táknið sem aðskilur dálka í skránni sem notandi tekur út sem staðbundið afrit. Best er að […]