Öll gögn sem birtast í skjámyndum Uniconta eða eru tekin út skýrsluformi er hægt að flytja út á fjöldmörgum skráarformum. Skýrslum og skjámyndum er hægt að breyta og aðlaga áður en vistað er: Færa dálka Fjarlægja/bæta við dálkum Aðlaga breidd dálka Raða Sía og leita Þannig getur þú með skjótum og einföldum hætti aðlagað innihald […]
unipedia
- Kynning
- Byrjað í Uniconta
- – Uniconta – hraðleiðbeiningar
- – Hvaða vafra ertu að nota?
- Stofna fyrirtæki með stöðluðum bókhaldslyklum
- Uppfærslur í útgáfu 88
Senda skýrslur og gögn í tölvupósti
júlí 24th, 2016 by UnicontaÖll gögn sem birtast í skjámyndum Uniconta eða eru tekin út skýrsluformi er hægt að flytja út á fjöldmörgum skráarformum. Skýrslum og skjámyndum er hægt að breyta og aðlaga áður en vistað er: Færa dálka Fjarlægja/bæta við dálkum Aðlaga breidd dálka Raða Sía og leita Þannig getur þú með skjótum og einföldum hætti aðlagað innihald […]
Prentun á skýrslum og skjámyndum
júlí 24th, 2016 by UnicontaÖllum skýrslum og skjámyndum er hægt að breyta og aðlaga fyrir útprentun m.a.: Færa dálka Fjarlægja/bæta við dálkumr Aðlaga breidd dálka Raða Sía og leita Þannig getur þú með skjótum og einföldum hætti aðlagað innihaldið og útlitið áður en þú flytur út á skrá. Þannig ertu hvorki bundinn af fyrirframhönnuðu formi skýrslu né þarft að […]
Uniconta – hraðleiðbeiningar
júní 7th, 2016 by UnicontaÞað fyrsta sem þú þarft að gera er að stofna notanda. Þetta er gert með því að smella hér Veldu þjónustuaðila Hér færðu m.a. möguleika á að velja Uniconta þjónustuaðila. Þú getur valið að fylla út þennan reit og smella á næsta. Ef þú vilt ekki þjónustuaðila í fyrsta lagi, veldu þá „Nei takk, haltu […]
Yfirfærsla gagna úr C5 til Uniconta
maí 27th, 2016 by UnicontaEf þú notar C5 bjóðum við þér endurgjaldslausan flutninga yfir í Uniconta. Þú þarft að keyra útflutning á gögnum úr C5. . Uniconta les svo gögnin sem þú flytur út úr C5. ATH: Áður en innlestur hefst þarf að stofna notanda í Uniconta. Þegar innlestri er lokið þarf að skrá sig inn í Uniconta og […]
Flýtilyklar í Uniconta
apríl 4th, 2016 by UnicontaFlýtivísun Aðgerð Lýsing F1 Hjálp Opnar Unipedia hjálparhandbókina F2 Stofna nýtt Stofnar nýjan lykil, línu í bókunarbók, pöntun, pöntunarlínu, vöru o.s.frv. Alt + F2 Breyta öllum Breyta öllum færslum á „Síðu 2“ CTRL + F2 Flýtistofnar Fer í valmyndina Flýtistofnar Shift + F2 Afrita línu Afrita virka línu. Virkar í öllum færslubókum og pöntunar-/innkaupalínum […]
Að afrita og líma (copy and paste) í Uniconta
apríl 1st, 2016 by UnicontaFæra má gögn inn og út úr Uniconta með því að afrita (e. copy) og líma (e. paste) á skjótan og einfaldan hátt. Þegar þú afritar gögn úr Uniconta vistast innihaldið á klemmuspjaldinu og hægt er að líma gögnin inn í Excel eða Word og vinna með þau þar. Eins má líma gögn inn í samsvarandi töflu í Uniconta. Þannig […]
Að taka afrit
febrúar 3rd, 2016 by UnicontaÞar sem að Uniconta er skýjalausn sjáum við um öryggisafritun. Notandi getur hins vegar líka tekið afrit og vistað á tölvunni sinni. Svona tekur þú afrit Fara skal í Verkfæri/Gögn/Taka afrit. Slegið er inn „Afmörkun dálka“. Þetta er táknið sem aðskilur dálka í skránni sem notandi tekur út sem staðbundið afrit. Best er að […]