Ef óskað er eftir að nota samþykktarferli í Uniconta þarf að setja upp eftirfarandi í fyrirtækinu. 1) Stofna notendur sem eiga að samþykkja. 2) Stofna starfsmenn aðra en notendur sem nota á í samþykktarferlinu. 3) Setja upp tölvupóstsstillingar fyrir samþykktarferlið. 1) Stofna notendur ATH: Móttakandi tölvupósts í samþykktarferlinu verður að vera stilltur sem notandi […]
unipedia
- Kynning
- Uniconta – hraðleiðbeiningar
- Byrjað í Uniconta
- Hvaða vafra ertu að nota?
- Stofna fyrirtæki með stöðluðum bókhaldslyklum
Eignir
febrúar 24th, 2020 by Jørn RejndrupÍ Uniconta er hægt að hanna eignaskrá til að veita fyrirtækjum yfirsýn yfir fastafjármuni og auðvelda utanumhald og stýringu fastafjármuna yfir líftíma þeirra. Eignaskráin er samþætt færslubókunum þannig að eignabókin er sjálfkrafa uppfærð með kaupvirði, endurmati/virðisrýrnun, afskriftum, tapi/hagnaði og söluvirði þegar þessar upphæðir eru bókaðar í færslubókunum. Stofnun Eignaskrár Þegar byrjað er að nota Eignaskrá […]
Bókun dagbóka
nóvember 12th, 2019 by Jørn RejndrupFjárhagur/Dagbækur Hægt er að setja upp eins margar dagbækur og þörf er á. Sjá uppsetningu dagbókar hér. Mælt er með að setja upp nokkrar dagbækur að lágmarki eins og: Almenn dagbók Banki Mánaðarlegar færslur Viðskiptavinir Lánardrottnar Hægt er að velja hvaða dálkar birtast í dagbókum og í hvaða röð og vista sem snið. Ef að […]
Flytja út fjárhagsfærslur
apríl 18th, 2019 by Jørn Rejndrup‘Flytja út fjárhagsfærslur’ er notað af endurskoðanda/Univisor til að flytja út bókaðar færslur úr Uniconta yfir í Uniconta viðskiptavinarins. Ef viðskiptavinurinn notar Uniconta þá hefur Univisor frjálsan aðgang að reikningum sínum. Byrja skal á því að stofna skýrslu fyrir tímabilin sem á að flytja út. Smella á ‘Stofna flytja út’. Allar færslur sem á að […]
VSK
mars 27th, 2019 by Jørn RejndrupFara í Fjárhagur/Viðhald/VSK Hér má sjá yfirlit yfir alla VSK-kóða sem eru í boði í fyrirtækinu. VSK kóða er hægt að ‘Bæta við’ eða ‘Breyta’. Uppsetning VSK kóða Lýsing VSK: Hér er stutt heiti VSK-kóðans fært inn. T.d. “I24” fyrir 24% innskatt. Heiti: Hér er VSK kóðanum gefið nafn. VSK aðgerð VSK aðgerð: Hér er […]
Fastur texti
mars 8th, 2019 by Lise NyropMögulegt er í Uniconta að búa til fastan texta sem hægt er að nota í Uniconta. Til að stofna eða breyta föstum texta, skal gera eftirfarandi: Fara í Fjárhagur/Dagbækur og smella á ‘Fasttextar’. Nú er möguleiki að velja hvort bæta eigi við eða breyta föstum texta. Ef valið er að ‘Bæta við’ birtist eftirfarandi […]
Hvernig á að skipta PDF skjali
október 5th, 2018 by Joel FjarstodVelja skal PDF skjal og smella á “Skipta upp í mörg PDF”. Nýr gluggi opnast Það eru ýmsar leiðir til að skipta PDF. Hægra megin er valið upphafspunkt í nýja PDF-skjalsins. Í neðangreindri mynd, síða 2 er valin sem brýtur PDF í tvö PDF skjöl. Siða 2 og 3 verða síður 1 til 2, og […]
Senda í Ljóslestur
júlí 20th, 2018 by Jørn RejndrupViðeigandi tenglar: Innflutningur á e-conomic fylgiskjölum, Stafræn fylgiskjöl Ljóslestur gerir það mögulegt að lesa öll viðeigandi gögn úr viðhengjum alveg sjálfkrafa til að forðast handvirkan innsláttur. Lesa meira um Ljóslestur hér. ATH! Ljóslestur er ekki sett upp til að virka í öllum löndum. Það er að segja ef fyrirtækið er stillt á erlendis samkvæmtFyrirtæki/Fyritækið mitt […]
Færslubreytingaskrá
júní 12th, 2018 by Jørn RejndrupHér eru sýndar breytingar sem gerðar voru með eyðingaraðgerðum Uniconta. Aðgerðarreiturinn sýnir hvort það hefur verið hætt við fylgiskjal, eytt fylgiskjali eða dagbók hefur verið eytt. Lesa meira um að hætta við og eyða færslum hér.
Gengisuppreikningur
maí 3rd, 2018 by Jørn RejndrupUndir Fjárhagur/Viðhald getur Uniconta reiknað út og fært gengisbreytingar á tilteknu tímabili. Mælt er með að gengisuppreikningurinn sé reiknaður út á síðasta degi tímabilsins. Fyrir viðskiptavina-og lánardrottnafærslur er gengisleiðréttingin reiknuð á síðasta degi tímabilsins og er færð til baka daginn eftir. Fjárhagsfærslur eru ekki færðar til baka. Það gefur mynd sem segir hvernig fyrirtækið ætti […]
VSK yfirlit og VSK uppgjör
febrúar 12th, 2018 by Lise NyropFara í Fjárhagur/Skýrslur/Skattskýrslur/VSK skýrsla. Hér er dæmi um hvernig á að framkvæma VSK uppgjör í Uniconta. Dæmið er uppgjör á 4. skilatímabili 2020: Fyllt er út “Frá dagsetningu” og “Til dagsetningu” með 1.7.2020 og 31.8.2020 og smellt á ‘Leit’ Í yfirlitinu er hægt að sjá útskatt og innskatt sem á að gera upp. Lýsing á […]
Innlestur á Stafrænu fylgiskjali
febrúar 12th, 2018 by Jørn RejndrupViðeigandi tenglar.: Stafræn fylgiskjöl Stafrænt fylgiskjal (Innhólf) Það eru margar leiðir til að færa stafræn fylgiskjöl inn í Uniconta. Í Uniconta er hægt að lesa inn Stafræn fylgiskjöl áður en þau eru tengd við ákveðna færslu og er það gert undir Stafræn fylgiskjöl (Innhólf). Innhólfið er þar sem unnið er með fylgiskjalið áður en það […]