Fara skal í Fyrirtæki/Viðhald/Tölvupóststillingar Uppsetning fyrirtækjatölvupósts. Í þessarri skjámynd er hægt að stilla tölvupóst og aðra aðgerðir því tengdu í Uniconta. Og mun þetta einnig skila sér í nýjum tölvupóstsaðgerðum í Uniconta. Nú þegar er hægt að nota staðlaðar uppsetningar fyrir sendingar tölvupósts. Ef t.d. á alltaf að nota SMTP, þá er hægt að […]
unipedia
- Kynning
- Uniconta – hraðleiðbeiningar
- Byrjað í Uniconta
- Hvaða vafra ertu að nota?
- Stofna fyrirtæki með stöðluðum bókhaldslyklum
Hlutverk
mars 15th, 2019 by Jørn RejndrupTil að fá aðgang að uppsetningu hlutverka þarf að haka við til að virkja eiginleikann undir Fyrirtæki/Val kerfiseininga. Lesa meira hér. Undir Hlutverk er hægt að leyfa notendum að hafa réttindi eins og: Allar skjámyndir nema nokkrar eða Engar skjámyndir nema nokkrar. Uniconta vinnur einnig með föstum hlutverkum. Lesa meira hér. Stofna hlutverk eða tengja […]
Aðgangur þjónustuaðila
október 19th, 2018 by MichaelHver hefur aðgang að fyrirtækinu mínu? Nú þegar fjárhagskerfið þitt er í skýinu, hver getur virkilega séð gögnin mín: Í grundvallaratriðum geta allir sem þú tengist í gegnum ‘Fyrirtæki/Aðgangsstjórnun/Aðgangsstýring notenda’ séð gögnin þín Ef þú ert með endurskoðanda(Ísl. hlekkur kemur síðar) tengdan geta allir starfsmenn endurskoðandans séð gögnin þín Ef þú ert tengd/ur þjónustuaðila geta […]
Flytja fyrirtæki yfir á annan eiganda
maí 14th, 2018 by Lise NyropTil þess að flytja fyrirtæki yfir á annan eiganda þarf að gera eftirfarandi. Fara í Fyrirtæki/Aðgangsstjórnun/Aðgangsstýring notenda Ef notandinn er til á listanum, er hann einfaldlega valinn og smellt á hnappinn „Breyta eiganda“ Ef notandinn er ekki á listanum en er til samt sem áður í Uniconta er smellt á „Bæta við notandi“ Hér er […]
Stofna áskrift – viðskiptavinur
febrúar 12th, 2018 by Jørn RejndrupTil að stofna áskrift – fara skal í Fyrirtæki/Viðhald/Áskrift. Fylla inn viðeigandi upplýsingar. “Eigandi” vísar í skráðan eiganda fyrirtækis í Uniconta, ekki endursöluaðila eða dreifingaraðila. Smelltu á “Vista áskrift”. Áskrift hefur nú verið stofnuð.
Stofna áskrift (Administrators)
september 14th, 2017 by Jørn RejndrupFyrir stjórnendur (Admin) Forsendur fyrir að stofna áskrift á viðskiptavin: Fyrirtækið þarf að tilheyra endursöluaðila Notandi verður að vera uppsettur. Ef notandi hefur ekki verið uppsettur, lesa hvernig á að “Bæta við notenda” í “Áskrift” hér. Notanda sem hefur verið bætt við birtist undir Fyrirtæki/Aðgangsstjórnun/Aðgangsstýring notenda eins og sést í skjámyndinni hér að neðan. Lesa […]
Taxtar starfsmanna
júlí 31st, 2017 by Jørn RejndrupTaxtar starfsmanna er notað í verkbókhaldinu og er hægt að nota til skráningar á launaflokkum. Hægt er að nálgast starfsmannataxta í gegnum Starfsmenn Við stofnun skal slá inn verðfylkið sem á að nota. Í hverjum launaflokkum er hægt að velja: Gildir frá Dagsetning verðs gildir frá. Gildir til Dagsetning verðs gildir til. Lykill Hér er […]
Valkostir
júlí 22nd, 2017 by Jørn RejndrupFara skal í Fyrirtæki/Viðhald/Valkostir. “Valkostir” er notað til að velja staðlaðar stillingar í Uniconta. Hér er hægt að stilla hvort sölu og innkaupapantanir eigi að hafa áhrif á birgðastöðu. Sölupantanir Vörustjórnun: hér er hægt að velja “Ekkert”, “Frátekið” eða “Hreyfing” Ekkert: Við stofnun á sölupöntunarlínum breytist ekki birgðastaða á vörum. Frátekið: Við stofnun á sölupöntunarlínum […]
Starfsmannahópar
júlí 22nd, 2017 by Jørn RejndrupStarfsmannahópar er notaðir til að skipta upp starfsmönnum. Það getur t.d. verið eftir stofnun, deildum eða að skipta starfsmönnum í flokka sem tryggja að rétt sé samþykktar Tímaskráningar í Verki.
Flokkar athugasemda
júlí 22nd, 2017 by Jørn RejndrupFlokkar athugasemda er notað til að flokka minnispunkta. Það getur m.a. verið eftir efni. Flokk athugasemda er hægt að setja á allar athugasemdir gerðar í Uniconta. Lesa meira hér
Flokkar viðhengja
júlí 22nd, 2017 by Jørn RejndrupFlokkar viðhengja er notað til að skipta skjölum sem er hlaðið inn í Uniconta í mismunandi flokka. Það getur m.a. verið eftir tegundum eða efni. Viðhengisflokka er hægt að stilla á öll viðhengi. Lesa meira hér.
Starfsmenn
júlí 22nd, 2017 by Jørn RejndrupStarfsmenn Hér eru starfsmennirnir sem eru í fyrirtækinu stofnaðir. Hægt er að setja starfsmenn í næstum allar töflur í Uniconta og fá þannig tækifæri til tölfræðilegra útdrátta. Smella á Tímaskráningu (krefst þess að [Time] er kveikt á að neðan [Slå funktioner til/fra] hægt er að skoða tímaskráningar starfsmannsins. Hér er einnig hægt að samþykkja […]