Til þess að flytja fyrirtæki yfir á annan eiganda þarf að gera eftirfarandi. Fara í Fyrirtæki/Aðgangsstjórnun/Aðgangsstýring notenda Ef notandinn er til á listanum, er hann einfaldlega valinn og smellt á hnappinn „Breyta eiganda“ Ef notandinn er ekki á listanum en er til samt sem áður í Uniconta er smellt á „Bæta við notandi“ Hér er […]
unipedia
- Kynning
- Byrjað í Uniconta
- – Uniconta – hraðleiðbeiningar
- – Hvaða vafra ertu að nota?
- Stofna fyrirtæki með stöðluðum bókhaldslyklum
- Uppfærslur í útgáfu 88
Stofna áskrift – viðskiptavinur
febrúar 12th, 2018 by Jørn RejndrupÞað er eigandi fyrirtækisins (eða endursöluaðili) sem verður að stofna áskrift. Hægt er að sjá hver á fyrirtækið undir Fyrirtæki/Fyrirtækið mitt. Lesa hvernig Univisor veitir viðskiptavini aðgang að bókhaldinu og stofnar áskrift hér. Staðsetja skal sig í fyrirtækinu sem þeir eiga að vera í áskrift að. Til að stofna áskrift – fara skal í Fyrirtæki/Viðhald/Áskrift. […]
Stofna áskrift (Administrators)
september 14th, 2017 by Jørn RejndrupFyrir stjórnendur (Admin) Forsendur fyrir að stofna áskrift á viðskiptavin: Fyrirtækið þarf að tilheyra endursöluaðila Notandi verður að vera uppsettur. Ef notandi hefur ekki verið uppsettur, lesa hvernig á að „Bæta við notenda“ í „Áskrift“ hér. Notanda sem hefur verið bætt við birtist undir Fyrirtæki/Aðgangsstjórnun/Aðgangsstýring notenda eins og sést í skjámyndinni hér að neðan. Lesa […]
Taxtar starfsmanna
júlí 31st, 2017 by Jørn RejndrupTaxtar starfsmanna er notað í verkbókhaldinu og er hægt að nota til skráningar á launaflokkum. Starfsmannataxta er hægt að nálgast í starfsmannaskránni með því að smella á Stillingar / Taxtar starfsmanna í tækjaslánni , en einnig er hægt að skoða þá frá einstökum launategundum undir Verk / Viðhald / Launaflokkar og smella á Taxtar starfsmanna […]
Valkostir
júlí 22nd, 2017 by Jørn RejndrupFara skal í Fyrirtæki/Viðhald/Valkostir. „Valkostir“ er notað til að velja staðlaðar stillingar í Uniconta. Hér er hægt að stilla hvort sölu og innkaupapantanir eigi að hafa áhrif á birgðastöðu. Sölupantanir Vörustjórnun: hér er hægt að velja “Ekkert”, “Frátekið” eða “Hreyfing” Ekkert: Við stofnun á sölupöntunarlínum breytist ekki birgðastaða á vörum. Frátekið: Við stofnun á sölupöntunarlínum […]
Starfsmannahópar
júlí 22nd, 2017 by Jørn RejndrupStarfsmannahópar er notaðir til að skipta upp starfsmönnum. Það getur t.d. verið eftir stofnun, deildum eða að skipta starfsmönnum í flokka sem tryggja að rétt sé samþykktar Tímaskráningar í Verki.
Flokkar athugasemda
júlí 22nd, 2017 by Jørn RejndrupFlokkar athugasemda er notað til að flokka minnispunkta. Það getur m.a. verið eftir efni. Flokk athugasemda er hægt að setja á allar athugasemdir gerðar í Uniconta. Lesa meira hér
Flokkar viðhengja
júlí 22nd, 2017 by Jørn RejndrupFlokkar viðhengja er notað til að skipta skjölum sem er hlaðið inn í Uniconta í mismunandi flokka. Það getur m.a. verið eftir tegundum eða efni. Viðhengisflokka er hægt að stilla á öll viðhengi. Lesa meira hér.
Starfsmenn
júlí 22nd, 2017 by Jørn RejndrupHér eru starfsmennirnir sem eru í fyrirtækinu stofnaðir. Hægt er að setja starfsmenn í næstum allar töflur í Uniconta og fá þannig tækifæri til tölfræðilegra útdrátta. Lýsing á reitum Hér að neðan er lýsing á nokkrum reitum Heiti reits Lýsing Lýsing Númer Sláðu inn númer / upphafsstafi starfsmanns hér Heiti Hér er slegið inn nafn […]
Stofna nýtt fyrirtæki
júlí 18th, 2017 by Jørn RejndrupÞað er einfalt að bæta við fyrirtækjum í Uniconta. Fara skal í Fyrirtæki/Viðhald/Stofna nýtt fyrirtæki eins og sýnt er í skjámyndinni hér að neðan. Í ‘Uppsetning’ skal velja annað hvort ‘Flytja inn Fyrirtæki (Færa inn gögn úr NAV, C5 eða DK) ‘ eða ‘Afrita uppsetningu’. Lesa meira hér til að fá hjálp við […]
Val kerfiseininga
júlí 18th, 2017 by Jørn RejndrupFara skal í Fyrirtæki/Viðhald/Val kerfiseininga Hér á að velja hvaða kerfiseiningu á að nota í fyrirtækinu. Í dálkinum Fjárhagur er kveikt á öllum aðgerðum vegna þess að allt – þar á meðal Birgðir – eru innifalið í grunnpakkanum Allir aðrir dálkar – fyrir utan síðustu 2 viðbætur – geta þýtt breytingar á verði ef þeir […]
Uppsetning gengiskrossa
júlí 18th, 2017 by Jørn RejndrupEf þú stundar viðskipti í erlendum gjaldeyri er ráðlegt að færa inn fjárhæðir í erlendri mynt og láta breyta sjálfkrafa í daglegt gengi. Þannig getur þú auðveldlega fylgst með því sem þú hefur átt viðskipti með í gjaldmiðli og skráðu gengi. Það er auðveldara að leita að upphæð eftir gjaldmiðli en að umreikna. Sömuleiðis er […]