Í Uniconta bókast og reiknast gengismunur sjálfkrafa þegar gengið hefur breyst frá dagsetningu reikningsins að greiðsludegi, fyrir kaup- og sölureikninga í erlendum gjaldmiðli. Aðrar gengisbreytingar verður að meðhöndla handvirkt í fyrirtækinu, t.d. fjármagnstekjur, erlendir reikningar o.s.frv. Til þess að gengismunur sé reiknaður og bókaður sjálfkrafa verður kerfislykillinn ‘Gengismunur’ að vera tilgreindur í bókhaldslyklinum. Það er […]
unipedia
- Kynning
- Byrjað í Uniconta
- – Uniconta – hraðleiðbeiningar
- – Hvaða vafra ertu að nota?
- Stofna fyrirtæki með stöðluðum bókhaldslyklum
- Uppfærslur í útgáfu 88
Gjaldmiðlar. Kaup og Sala
júlí 18th, 2017 by Jørn RejndrupKaup og sala í gjaldmiðlum Hægt er að stofna innkaupa- og sölupantanir í erlendri mynt. Þegar pöntunin er gerð er gjaldmiðlakóðinn sjálfkrafa sóttur frá viðskiptavini eða lánardrottni. Þú ættir aldrei að bóka í blönduðum gjaldmiðlum á erlendum viðskiptavini eða lánardrottni. Það er ekkert vit í því ef staða í gjaldmiðli er blanda af mismunandi gjaldmiðlum. […]
Skoða prufufyrirtæki
júní 28th, 2017 by Jørn RejndrupFara skal í Fyrirtæki/Skoða prufufyrirtæki Þessi aðgerð gerir notanda kleift að sjá hvernig Uniconta mælir með uppsetningu kerfisins. Gott getur verið að ræsa annan Uniconta biðlara og skoða uppsetninguna á prufufyrirtækinu. Þetta veitir fljótlegan og auðveldan hátt til að skoða og bera saman stillingar sýnifyrirtækisins á meðan þú býrð til eigin Uniconta reikning á öðrum […]
Sækja um fyrirtækisaðgang
júní 28th, 2017 by Jørn RejndrupBiðja um aðgang Önnur leið til að fá aðgang að fyrirtæki er að biðja um aðgang. Það er önnur leið en að veita notanda aðgang eins og er lýst hér að framan. Veljið Fyrirtæki/Aðgangsstjórnun/Sækja um aðgang. Sláið inn fyrirtækisnafn og kenni fyrirtækis smellið á Í lagi. Hástafir/lágstafir skipta máli. Ef nafnið er rangt stafað birtast skilaboðin […]
Aðgangsstýring notenda
júní 28th, 2017 by Jørn RejndrupAðgangsstýring notenda birtir lista yfir notendur sem hafa aðgang að völdum fyrirtækjum. Fara í Fyrirtæki/Aðgangsstjórnun/Aðgangsstýring notenda. Tækjasláin inniheldur: Hnappar í tækjaslá: Bæta við notandi Hér er hægt að bæta við og eyða notendum, auk þess að stofna mismunandi notendaréttindi. Bæta við núverandi notanda Ef notandi sem er til fyrir í kerfinu og á að hafa […]
Fyrirtækið mitt
júní 28th, 2017 by Jørn RejndrupFara skal í Fyrirtæki/Fyrirtækið mitt Hér eru eigin grunngögn fyrirtækisins skráð. Aðalvalmynd Vista fyrirtæki Vistar stillingar Hætta við Hættir við leiðréttingar Merki fyrirtækis Hér er hægt að bæta við merki sem birtist á Verkfæraslá og reikningum (Merki fyrirtækis) Gerð skjalsins ‘Merkið’ er nú notað. Ekki þarf að gera neitt. Viðhengi Hér er hægt að bæta […]
Söluþóknun
maí 2nd, 2017 by Lise NyropSöluþóknanir eru undir Fyrirtæki/Viðhald/Söluþóknun. Til að virkja þóknanir þarf fyrst að stofna starfsmenn í Fyrirtæki/Viðhald/Starfsmenn. Þegar búið er að stofna starfsmenn sem eiga að fá söluþóknanir er farið í ‘Söluþóknun’ og smellt á ‘Bæta við’. Þá stofnast lína þar sem fylla má út neðangreinda dálka: Starfsmaður: Velja starfsmann úr fellivalmynd. Næstu fjórir […]
Breytinga URL
mars 20th, 2017 by Lise NyropÍ valmynd fyrirtækis Fyrirtæki/Viðhald/Breytinga-URL er nú hægt að stofna URL sem sendir skilaboð þegar grunngögnum er breytt svokölluðum webhooks. Skilaboðin geta ýmist átt við breytingar á öllum grunngögnum eða breytingar á gögnum í afmörkuðum töflum. Þegar ný færsla er stofnuð eða uppfærð kallar Uniconta þjóninn á URL með upplýsingum um Fyrirtæki, Töflu, Lykil, RowId og […]
Uppsetning á kröfu í fyrirtækjaupplýsingum
janúar 20th, 2017 by UnicontaKrafa/greiðslunúmer er greiðslukóði sem er notaður þegar greitt er gegnum netbanka. . Greiðslunúmer samanstendur af eftirfarandi upplýsingum: Dæmi: +71<+71<004040400000669+12345678<< Kóði Lýsing +71 Kortateg. Kortategund 71 er algengasti kóðinn. Auk 71, eru til kortategundir 73 og 75. Kortategundir 71 og 75 auðkenna viðskiptavin út frá kóðanum. Kortategund 73, verður skuldari að gefa upplýsingar handvirkt. […]
Beiðni um fyrirtækisaðgang
júlí 17th, 2016 by UnicontaSamþykkja beiðni um fyrirtækisaðgang Þegar notandi hefur óskað eftir aðgang að fyrirtækinu þínu birtast upplýsingarnar undir Fyrirtæki/Aðgangsstjórnun/Aðgangsbeiðnir. Hér hefur ný starfsmaður óskað aðgangs að fyrirtækinu: Þú velur svo línu og samþykkir eða hafnar.
Skráð gengi gjaldmiðla
apríl 4th, 2016 by UnicontaEf þú stundar viðskipti í erlendum gjaldmiðlum, t.d. inn- eða útflutning er gott að geta slegið fjárhæðir inn í erlendum gjaldmiðlum og láta þær reiknast yfir í grunngjaldmiðil á dagsgengi. Þannig er auðveldlega hægt að fylgjast með þeim viðskiptum sem fara fram í gjaldmiðli og skráðu gengi. Mun fljótlegra er að slá fjárhæðir inn […]