Hér er yfirlit yfir allar tilboðslínur. Þ.e.a.s. í hvert skipti sem lína er skráð á tilboð er þessi listi uppfærður með línunni frá tilboðinu. Með því að nota hnappinn Snið/Tengdir reitir er hægt að setja inn aðra reiti frá t.d. vöruspjaldinu. Lesa meira um snið hér.
unipedia
- Kynning
- Uniconta – hraðleiðbeiningar
- Byrjað í Uniconta
- Hvaða vafra ertu að nota?
- Stofna fyrirtæki með stöðluðum bókhaldslyklum
Uppsetning Gmail í Uniconta
júní 11th, 2020 by Lise NyropVið tökum ekki tillit til breytinga á uppsetningu tölvupósts Google og leiðbeiningum þeirra. Leiðbeiningarnar hér að neðan er ætlað að hjálpa þér með að setja Gmail upp í Uniconta. Við veitum ekki stuðning við uppsetninguna. Uppsetning Gmail í Uniconta SMTP – Host SMTP þjónn: smtp.gmail.com SMTP port number: 587 SMTP Notandi: tölvupóstfangið þitt SMTP […]
Tölvupóststillingar
mars 15th, 2020 by Jørn RejndrupFara skal í Fyrirtæki/Viðhald/Tölvupóststillingar Uppsetning fyrirtækjatölvupósts. Í þessarri skjámynd er hægt að stilla tölvupóst og aðra aðgerðir því tengdu í Uniconta. Og mun þetta einnig skila sér í nýjum tölvupóstsaðgerðum í Uniconta. Nú þegar er hægt að nota staðlaðar uppsetningar fyrir sendingar tölvupósts. Ef t.d. á alltaf að nota SMTP, þá er hægt að […]
Afstemma viðskiptavin, lánardrottinn og birgðir
febrúar 12th, 2020 by Jørn RejndrupAfstemma Viðskiptavini, Lánardrottna og Birgðir í Uniconta í gegnum Mælaborð Mælaborð má finna hér: Viðskiptavinir og lánardrottnar eru stemmdir af í gegnum mælaborðið: “Std. Debitorer og Kreditorer. Afstemning” Birgðir eru stemmdar af í gegnum mælaborðið: “Uniconta Std Lagerafstemning 2020”
Sölupöntun með Lotun
febrúar 6th, 2020 by Jørn RejndrupHægt er að gera lotun á reikning yfir ákveðið tímabil. Fyrst verður að setja upp Lotun, sem bókar stakar færslur á þessu ákveðna tímabili. Lesa meira um Úthlutun hér. Úthlutunarlykilinn ákvarðar hvar tekjurnar eiga að bókast þegar þær eru lotaðar. Í líkaninu verður að velja Lotun. Úthlutunarprósentan verður að vera 100,00 Það er engin þörf […]
Innkaupaseðill
september 30th, 2019 by Jørn RejndrupÍ Uniconta er hægt að geyma innkaupaseðla í sérstakri skrá eða mynda úr reikningsyfirlitinu. Fara í Lánardrottinn/Skýrslur/Innkaupaseðill. Þessi listi sýnir vistaða innkaupaseðla.
Innkaupapöntun með hlutamóttöku
júní 18th, 2019 by Lise NyropÞessi grein lýsir hvernig á að móttaka og reikningsfæra innkaupapöntun að hluta til. Innkaupapöntun með hlutamóttöku, Innkaupapöntun með hlutamóttöku og hlutareikningsfærslu Eftirfarandi innkaupadæmi miðast við valkosti hér að neðan. Fara í Fyrirtæki/Viðhald/Valkostir ATH! Ef keyrt er innkaupa- og sölupróf skal eftir hverja skjalauppfærslu, fylgiseðil, pöntunarstaðfestingu o.s.frv. vista og loka pöntunarlínum og opna þær aftur áður […]
Sölupöntun með afhendingu að hluta
júní 18th, 2019 by Lise NyropÞessi grein lýsir hvernig á að afhenda og afhenda/reikningsfæra sölupöntun að hluta til. Sölupöntun með hlutaafhendingu, Sölupöntun með hlutaafhendingu og hlutareikningsfærslu Sölupöntun með afhendingu að hluta Fara í Viðskiptavinur/Sala/Sölupantanir Bæta við pöntun, fylla út viðeigandi upplýsingar Smella á Vista og fara í línur Smella á Bæta við færslu/vörur Viðskiptavinurinn pantar 30 stykki en við eigum […]
Kreditreikningar
apríl 3rd, 2019 by lheilmannHægt er að stofna kreditreikning út frá afriti reiknings sem hefur verið bókaður. Einnig er hægt að bóka kreditreikning í færslubók, en hér verður notandinn að muna að velja bókunartegundina ‘kreditreikningur’. Kreditreikningur er stofnaður út frá afriti reiknings lánardrottins eða viðskiptavinar sem þegar hefur verið bókaður: Undir Viðskiptavinur/Skýrslur/Reikningar er lýsing á því hvernig kreditreikningur er […]
Sending reikninga með tölvupósti
febrúar 19th, 2019 by Lise NyropUppsetning á viðskiptavini Í viðskiptavinaspjaldi er slegið inn tölvupóstfang fyrir móttöku reikninga með tölvupósti. Uppsetning tengiliða Í tengiliðum viðskiptavinar (Viðskiptavinur/Tengiliðir í tækjaslánni) er hægt að bæta við móttakendum reikninga. Ef að móttakandi er þegar skráður sem tengiliður er valið línuna með tengiliðnum og smellt á Breyta hnappinn. Ef að móttakandi er ekki skráður sem tengiliður […]
Uppskrift í pöntunarlínum
október 7th, 2018 by Lise NyropÍ sölupöntunarlínunum er hægt að brjóta niður uppskriftir. Smellt er á ‘Uppskrift’ í tækjaslánni og valið “Niðurbrot uppskriftar”. Þegar valið er ,,Niðurbrot uppskriftar” er hægt að velja hvort nota eigi “Nota verð úr uppskrift”. Ef ekki er hakað við ‘Nota verð úr uppskrift’ er birt verðið frá aðalvörunni í uppskrift, eins og sýnt er hér […]
Sölulínur án vörunúmers
ágúst 14th, 2018 by Jørn RejndrupÍ Uniconta er hægt að gera pöntunar- og sölulínur án vörunúmers. Þegar það er gert verður notandinn að fylgjast sérstaklega með færslunni. ALDREI má slá inn birgðareikning á vörulínu án vörunúmers þar sem ekki er hægt að keyra birgðastjórnun á vöru án vörunúmers. Mælt er með því að notandinn athugi fyrir innkaup eða þegar hann […]