Útgáfa-91. Sending pósts í gegnum Microsoft Graph. Microsoft Graph er Api frá Microsoft sem gerir það mögulegt að eiga samskipti við ýmsar Microsoft vörur úr öðrum forritum. Við höfum skráð og samþykkt Uniconta sem forrit í Microsoft Graph alheiminum. Þú getur lesið meira um Microsoft Graph hér: Microsoft Graph overview – Microsoft Graph | Microsoft […]
unipedia
- Kynning
- Byrjað í Uniconta
- – Uniconta – hraðleiðbeiningar
- – Hvaða vafra ertu að nota?
- Stofna fyrirtæki með stöðluðum bókhaldslyklum
- Uppfærslur í útgáfu 88
Breyta kostnaðarverði á innkaupum og kreditnótum
nóvember 24th, 2022 by Jørn RejndrupÚtgáfa-90 Hægt er að breyta kostnaðarverði á kreditnótum og innkaupapöntunum. Þannig getur kostnaðarverð á birgðafærslum verið rétt. Komi til breytinga er leiðréttingarliður í fjárhag bókaður á sama tíma fyrir mismuninn. Breyting á kostnaðarverði kreditnótu Hér er sýnt hvað gerist þegar kostnaðarverði kreditnótu er breytt. Fara í Viðskiptavinur/Skýrslur/Reikningar og í Reikningslínur í tækjaslá. Hér eru Reikningslínur […]
Koma í veg fyrir að tölvupóstur fari í ruslpóst þegar SMTP er ekki notað
október 12th, 2022 by Jørn RejndrupEf engin SMTP uppsetning er notuð þá er póstlén Uniconta notað. Samkvæmt reglum um sendingu pósts má ekki senda frá öðru léni en því sem þú sendir í raun frá. Uniconta sendilén er „unicontamail.com“ Þetta þýðir að á skjáskotinu hér að neðan verður að senda það frá unicontamail.com. Því þarf að fylla út tölvupóstfang sendanda […]
Uppfæra aðsetur
maí 11th, 2022 by Heidi NørlemHér er hægt að uppfæra heimilisföng viðskiptavina beint úr fyrirtækjaskrá. Aðgerð Lýsing Leit Leita að viðskiptavini þar sem heimilisfangið passar ekki við fyrirtækjaskrá. Uppfæra heimilisfang Uppfærir aðsetur viðskiptavinar á viðskiptavinaspjaldinu. Fjarlægja Fjarlægir viðskiptavininn af listanum svo að aðsetrið sé ekki uppfært.
Innleyst/Áætlun
apríl 27th, 2022 by Jørn RejndrupHér er hægt að bera saman innleystar(raun) tölur við áætlunartölur hjá viðskiptavini og lánardrottni. Til viðbótar við aðgerðirnar sem lýst er undir Pivot töflur eru eftirfarandi aðgerðir: Aðgerð Lýsing Áætlun Er True/False gildi sem segir til um hvort færslan sé Áætlunarnúmer (True) eða Raunnúmer (False) Show row grand totals. (Sýna heildarsamtölu línu) Haka í […]
Nánari grunnupplýsingar um viðskiptavini Univisors
september 26th, 2021 by Jørn RejndrupFrá Viðskiptavini er hægt að fara í nánari grunngögn sem eru safn upplýsinga sem Univisor hefur um viðskiptavini sína. Ef fyrirtæki viðskiptavinar Univisors eru einnig í Uniconta er hægt að stofna tengingu þannig að hægt sé að sjá gögn í Nánari grunngögnum bæði í eigin fyrirtæki Univisors og í fyrirtæki viðskiptavinarins. Útgáfa-90 Hægt er að […]
Verkpantanir
september 9th, 2021 by Jørn RejndrupÞessi skýrsla veitir yfirlit yfir Verkpantanir sem er stofnaðar frá sölupöntun yfir í Verk.
Reikningar
september 9th, 2021 by Jørn RejndrupÞessi skýrsla sýnir yfirlit yfir reikninga sem hafa verið gefnir út á einstök verk. Athuga að reiturinn ‘Sent dags’, er stimplaður með dagsetningu ef notandinn hefur samþykkt að ‘Senda sem tölvupóst, ‘Mynda rafrænn reikningur’ eða ‘Senda tölvupóst frá Outlook’. Reikningar – tækjaslá Lýsing á hnöppum í tækjaslá Reikninga Breyta Smella á ‘Breyta’ til að breyta […]
Kladdi
apríl 22nd, 2021 by Jørn RejndrupEftirfarandi upplýsingar eru skráðar: Sendir rafrænir reikningar (Rafrænt og Peppol) Móttaka kvittana í gegnum Unimaze Innheimtu í gegnum Innheimtukerfi Hægt er að opna skrána frá þremur stöðum: Fakturajournal/Log……………………. Viðskiptavinur/Kladdi Aðalvalmynd undir Viðskiptavinur/Viðhald/Kladdi – heildarlisti yfir öll send skjöl frá Uniconta Reitirnir í Kladda-yfirlitinu Heiti reits Lýsing Tími Dagsetning og tími sendingar Staða Staðan getur haft […]
Afstemming viðskiptavinar
mars 22nd, 2021 by Jørn RejndrupTil að athuga hvort Viðskiptavinur og Fjárhagur stemmi í Uniconta er hægt að nota þetta mælaborð. Þetta er staðlað mælaborð og því er hægt að breyta því í einstökum fyrirtækjum og enn samt verið valið í valmyndinni. Vinsamlegast athugið að viðskiptavinalyklar í bókhaldslyklum sem eru til afstemmingar verða að vera af gerðinni Viðskiptavinur. Í flipanum […]
Afhendingarstaður
febrúar 25th, 2021 by Gitte LützenUndir ‘Afhendingarstaður’ er hægt að stofna mismunandi sendist-til aðsetur fyrir hvern viðskiptavin. Ef fyrirtæki er með 2 eða fleiri GLN/EAN númer, þá er þetta líka þar sem mismunandi nr. eru stofnuð. Ath! Aðeins er hægt að stofna ‘Afhendingarstað’ ef virkt undir Fyrirtæki/Viðhald/Val kerfiseininga. Aðgerðin Afhendingarstaður er hluti af pantanakerfinu. Allir afhendingarstaðir verða að hafa fyllt […]
Tilboðslínur
september 21st, 2020 by Gitte LützenHér er yfirlit yfir allar tilboðslínur. Þ.e.a.s. í hvert skipti sem lína er skráð á tilboð er þessi listi uppfærður með línunni frá tilboðinu. Með því að nota hnappinn Snið/Tengdir reitir er hægt að setja inn aðra reiti frá t.d. vöruspjaldinu. Lesa meira um snið hér.