Vefgátt

Almennt

apríl 20th, 2018 | Unipedia, Vefgátt

Dálkar og röðun dálka Með því að smella á hnappana hér að neðan er hægt að velja sjálfgefnu aðgerðirnar í skjámynd vefgáttarinnar. Endurnýja Endurnýjar skjámyndina og gögnin sem hafa verðið breytt eða stofnuð. ______________________________________________________________________________________ Velja dálka Smella á ‘Velja dálka’ og birtast þá dálkar sem hægt er að bæta við eða fjarlægja úr skjámyndinni. Eftir […]

Innkaup

nóvember 2nd, 2017 | Unipedia, Vefgátt

Innkaupapöntun Uniconta vefgáttin gerir kleift að kaupa vörur. Hægt er að leiðrétta og bæta við pöntunarupplýsingum. Velja ‘Bæta við’ eða ‘Breyta’ Innkaupalínur Að fylla út í reiti er aðeins mögulegt með því að fylla út alla reiti. Það er gert með því að staðsetja sig á reit og smella á ‘Innkaupalínur’. Lesa meira hér  um […]

Viðskiptavinur í vefgátt

nóvember 2nd, 2017 | Unipedia, Vefgátt

Viðskiptavinur Hægt er að leiðrétta og bæta við upplýsingum um viðskiptavini í vefútgáfu Uniconta. Velja Viðskiptavin Velja aðalsvæðið sem á að vinna í. Viðskiptavinur Ef viðskiptavinur er valinn er hægt að fara yfir gögn hvers viðskiptavinar. Hægt er að bæta við nýjum viðskiptavini með því að smella á [Bæta við] Lesa meira um stofnun viðskiptavina […]

Lánardrottinn í vefgátt

nóvember 2nd, 2017 | Unipedia, Vefgátt

Lánardrottinn í vefgátt Lánardrottinn Hægt er að leiðrétta og bæta við upplýsingum um lánardrottinn í vefútgáfu Uniconta. Velja [Bæta við] eða [Breyta]   Þessi skjámynd birtist. Breyta eða bæta við upplýsingum. Lesa meira um Lánardrottinn   Innkaupapantanir Hér er hægt að stofna eða breyta innkaupapöntunum. Velja [Bæta við] eða [Breyta] Innkaupalínur Að fylla út í […]

Fjárhagsskýrslur

október 31st, 2017 | Unipedia, Vefgátt

Fjárhagsskýrslur Uniconta vefgáttin gerir þér kleift að prenta út fjárhagsskýrslur. Velja frá & til lykil og tímabil og smella á ‘Stofna’.

Bókhaldslykill – vefgátt

október 31st, 2017 | Unipedia, Vefgátt

Bókhaldslykill Uniconta vefgáttin gerir þér kleift að skoða bókhaldslykla og bæta við lyklum. Skjámyndin birtir yfirlit bókhaldslykla. Ef nauðsyn krefur er smellt á ‘Bæta við’ til að stofna lykil.

Stafræn fylgiskjöl – vefgátt

október 31st, 2017 | Unipedia, Vefgátt

Stafræn fylgiskjöl Uniconta vefgáttin gerir þér kleift að taka myndir með farsíma af kvittunum eða reikningum sem koma inn á borð þitt daglega og senda inn í Uniconta kerfið. Velja skal „Stafræn fylgiskjöl“ og ef bæta á við nýju viðhengi (kvittun/reikningi) skal smella á [Bæta við] Skjámyndin hér að neðan opnast. Smella á „Fletta“. Nú […]

Uniconta vefgátt

október 31st, 2017 | Unipedia, Vefgátt

Uniconta vefgátt Uniconta vefgáttin gerir kleift að framkvæma nokkrar af aðgerðum Uniconta beint frá netvafra. Hægt er að finna vefgáttina með því að slá inn í vafra web.uniconta.com. Til að nota vefgáttina þarf að gera bókhald og uppsetningu í Uniconta appinu. Tilgreina verður sjálfgefið fyrirtæki. Vefgáttin hefur þann kost að geta unnið í Uniconta úr […]