Kynning
Með User Plugin getur þú auðveldlega breytt, aðlagað og bætt Uniconta. Með einföldum hætti bætir þú við nýrri virkni án þess að breyta frumkóða forritsins..
Plugin Interface
Plugin Interface er hluti af Uniconta Windows API. Þú finnur það hér Uniconta.WindowsAPI > API > IPluginBase.cs
Smíðaðu nýtt plugin með því að setja upp þetta viðmót.
//Summary //Interface IpluginBase to be implemented for creating plugin dll //Summary public interface IPluginBase { //summary // The Name method to get the name //summary string Name { get; } //summary // The GetDescription method to get the error description //summary //Returns string string GetErrorDescription(); ////summary //// The Execute method to execute on the basis of parameter passed ////summary ////Params UnicontaBaseEntity master :- To pass the master table ////Params UnicontaBaseEntity currentRow :- To pass the current row ////Params IEnumerablesource :- To pass List of UnicontaBaseEntity ////Params String Command :- pass the command ////Params String args :- pass the argument ////Returns ErrorCodes ErrorCodes Execute(UnicontaBaseEntity master, UnicontaBaseEntity currentRow, IEnumerable source, string command, string args); //summary // The SetMaster method for setting the master for the entity //summary //Params List<UnicontaBaseEntity> masters :- pass the master void SetMaster(List<UnicontaBaseEntity> masters); //summary // The SetAPI method to set the api for query database //summary //Params BaseAPI api :- pass the api void SetAPI(BaseAPI api); //summary // The OnExecute Event to perform some event //summary //returns event event EventHandler OnExecute; //summary // The Initialize Event to initialize values //summary void Intialize(); }
Plugin sýnishorn
Þú getur hlaðið niður sýnishorni af plugin fyrir Uniconta hér
Að búa til Plugin
Plugin Name / Prompt
Skilgreindu viðeigandi nafn fyrir þitt plugin sem lýsir nákvæmlega því sem það gerir.
Control
Tilgreindu Control Name (síðunafn) þar sem þitt plugin á að birtast.
Class
Þú getur búið til eigin klasa (class) til að auka virkni þíns plugin
Command & Argument
Þú getur tilgreint tvö gildi (parameters) (Command og tengt argument) sem vinnur þegar að þitt plugin er að keyra.
Að vista Plugin
Þegar þú smíðar plugin verður til dll. Hægt er að bæta því við sjálfgefið Uniconta Plugin directory C:UnicontaPluginPath
eða á aðra slóð sem þú tilgreinir. Til að breyta plugin slóð í registry, fylgdu leiðbeiningunum hér
Að virkja Plugin
Farðu á þessa síðu til að fá nákvæma lýsingu á því hvernig á að virkja plugin