Forritarar

Uniconta API

Hér er stutt samantekt á uppbyggingu Uniconta API sem er ætlað að undirbyggja skilning þinn á kerfinu.

Uniconta Server var fyrst hannaður án notendaviðmóts. Eingöngu var hægt að vinna með gögn, þ.e. leita, bæta við, breyta og eyða. Fleiri aðgerðum var svo bætt inn, bókun dagbóka, uppfærsla reikninga o.s.frv.

Allar þessar aðgerðir eru nú aðgengilegar í gegnum Uniconta API sem er . NET Portable Framework Uniconta vefbiðlarinn okkar er einnig settur upp til að keyra allar þessar aðgerðir í gegnum Uniconta API. Hann er aðgengilegur til að halda áfram að þróa kerfið.

Með Microsoft Visual Studio er hægt að búa til hugbúnað fyrir Windows Server, PC, síma og spjaldtölvur.

Eins er hægt að nota Xamarin Studio til að búa til hugbúnað fyrir iPhone, iPad, Android og Windows Phone.

 

Ef þú vilt nýta Uniconta API og þróa eigin lausnir þarftu eigið Uniconta APP skilríki.
Sæktu um Uniconta APP skilríki:iPhoneAndroidWindowsWebServerTablet