FRÉTTIR
FRÉTTIR | Fáðu fréttir frá Uniconta

Einföld stjórnun mismunar í bankaafstemmingu
Nú geturðu auðveldlega jafnað mismun þegar gengis- eða auramunur verður eða þegar bankinn dregur frá gjöldum.

Uniconta A/S tvöfaldar tekjur og skilar metárangri árið 2021
Viðskiptavinahópur Uniconta stækkaði umtalsvert á árinu 2021 og gert er ráð fyrir áframhaldandi vexti árið 2022. Vaxandi áhugi á stafrænni vegferð meðal lítilla og meðalstórra fyrirtækja og tilvonandi breytingar á bókhaldslögum gera það að verkum að Erik Damgaard, stofnandi og forstjóri Uniconta A/S hefur miklar væntingar til vaxtar árið 2022.

Verktakamiðar 2021
Nú er hægt að senda verktakamiða rafrænt til Skattsins beint úr Uniconta. Aðgerðin er aðgengileg undir skjámyndinni Lánardrottnar / Skýrslur / Verktakamiðar. Við mælum með

Alþjóðleg verðlaun sem besta viðskiptalausnin
Uniconta hlaut alþjóðleg verðlaun sem besta viðskiptalausnin á viðskiptalausnaþingi í Frankfurt, Þýskalandi.

Uniconta Áætlun er bætt verulega
Frá því að vera verkfæri aðfangaáætlunar er Uniconta Áætlun nú stækkuð með Verki, Aðgerðastjórnun og Frágangi. Allt aðlagað að einstöku fyrirtæki og einstöku verki.