FRÉTTIR

FRÉTTIR | Fáðu fréttir frá Uniconta

Uniconta A/S tvöfaldar tekjur og skilar metárangri árið 2021

Viðskiptavinahópur Uniconta stækkaði umtalsvert á árinu 2021 og gert er ráð fyrir áframhaldandi vexti árið 2022. Vaxandi áhugi á stafrænni vegferð meðal lítilla og meðalstórra fyrirtækja og tilvonandi breytingar á bókhaldslögum gera það að verkum að Erik Damgaard, stofnandi og forstjóri Uniconta A/S hefur miklar væntingar til vaxtar árið 2022.

LESA MEIRA »

Verktakamiðar 2021

Nú er hægt að senda verktakamiða rafrænt til Skattsins beint úr Uniconta. Aðgerðin er aðgengileg undir skjámyndinni Lánardrottnar / Skýrslur / Verktakamiðar. Við mælum með

LESA MEIRA »

Yfirfærsla áskriftar til Univisor

Ef Uniconta á að framkvæma flutning á einu eða fleiri fyrirtækjum til Univisor verður að fylla út þetta eyðublað: Flytja áskrift. Fyrirtækin verða svo flutt á viðskiptavinalykil þar sem aðeins Univisor hefur aðgang.

Yfirfæra sjálfur áskrift til Univisor

Ef þú færir fyrirtækin sjálfur með því að breyta eigandanum á fyrirtækjunum geturðu gert það án endurgjalds. Lesa meira: Yfirfærsla áskriftar til Univisor
Hér þarftu einnig að muna að segja upp áskriftinni. Þetta ætti að gera hér: Uppsögn Uniconta áskriftar