Uniconta í Garðapóstinum

Print Friendly, PDF & Email

Garðapósturinn gerir Uniconta góð skil í blaði vikunnar þar sem má finna viðtal við Ingvald Thor Einarsson, framkvæmdastjóra Uniconta á Íslandi. Í viðtalinu segir Ingvaldur frá tilurð Uniconta á Íslandi, helstu kostum Uniconta og stiklar á stóru í þriggja ára sögu fyrirtækisins. Íslensk fyrirtæki hafa tekið Uniconta fagnandi og notendum fjölgar að meðaltali um 20% á milli mánaða.

Viðtalið mun einnig birtast í Kópavogspóstinum í næstu viku.

Share this post

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on print
Share on email
Do NOT follow this link or you will be banned from the site!