Uniconta í Garðapóstinum

Garðapósturinn gerir Uniconta góð skil í blaði vikunnar þar sem má finna viðtal við Ingvald Thor Einarsson, framkvæmdastjóra Uniconta á Íslandi. Í viðtalinu segir Ingvaldur frá tilurð Uniconta á Íslandi, helstu kostum Uniconta og stiklar á stóru í þriggja ára sögu fyrirtækisins. Íslensk fyrirtæki hafa tekið Uniconta fagnandi og notendum fjölgar að meðaltali um 20% á milli mánaða.

Viðtalið mun einnig birtast í Kópavogspóstinum í næstu viku.

Top