Stýring og yfirsýn vöru- og þjónustupantana

Innkaupapantanir veita þér yfirsýn yfir vöru- og þjónustupantanir frá birgjum.

Einnig getur þú móttekið sendingar í hlutum og haldið biðpantanir Þegar þú móttekur innkaupareikning er innkaupapöntun uppfærð með magni og verði hverrar vöru eða þjónustu. Nýtt innkaupaverð vörunnar uppfærist strax.

Fimm kostir við Uniconta Pantanir og Innkaup

Fáðu stutta kynningu á meðhöndlun pöntunar/innkaupaferlis, nokkrum mismunandi afhendingaraðsetrum, hlutaafhendingu og reikningsfærslu, þ.m.t. fjöldareikningsfærslu og viðhengi skjala.

Aðgerðir í innkaupum

Afturköllun

Ef þú þarft að afturkalla innkaupapöntun getur þú afritað úr pöntun til að forðast endurinnslátt. Einnig er hægt að endursenda og endurprenta innkaupapantanir.

Gjaldmiðlar

Ef þú flytur inn vörur þarftu að stofna innkaup og framkvæma greiðslur í erlendum gjaldmiðlum. Uniconta skráir færslur í erlendum gjaldmiðlum samhliða grunngjaldmiðli. Gengi gjaldmiðla er sótt daglega frá Seðlabanka.

Fjöldauppfærslur

Það er auðvelt að fjöldauppfæra, eða bóka margar innkaupapantanir samtímis í Unicota. Þannig sparar þú tíma og eykur framleiðni. Hægt er að bæta línum inn á innkaupapantanir í gegnum pantanabækur. Aðflutningsgjöld eins og toll og flutningskostnað má færa beint inn í innkaupalínur. Ef reikningar vegna aðflutnings berast eftir að innkaup eru bókuð er enn hægt að færa kostnaðinn inn á innkaupin og tryggja rétt kostnaðarverð.

„Við skönnuðum markaðinn rækilega og enduðum á að velja Uniconta vegna þess að það getur í raun gert miklu meira en minni kerfin, en á móti kemur að inniheldur ekki mikið sem er yfirflæði fyrir fyrirtæki af okkar stærð. Og þá er verðið sanngjarnt.“

Kenn Hansen, framkvæmdastjóri og eigandi

LÆRA MEIRA

Greiðslur lánardrottins

Sjáðu hvernig á að meðhöndla reikninga lánardrottins frá fylgiskjölum til bókunar, greiðslutillögur og greiðsluskrá.

Stofna greiðsluskilmála í Uniconta

Hvernig á að setja upp greiðsluskilmála og sameina venjulega greiðsluskilmála með staðgreiðsluafslætti

Uniconta leitaraðgerðir og síur

Leitaraðgerðir og síur í Uniconta veita ótal tækifæri til að leita og afmarka upplýsingar.

Horfa á fleiri myndbönd: Uniconta myndbandasafn

Lesa meira um innkaup

Grunngögn

 • Pantanaflokkar til að sía innkaupapantanir – almenn innkaup og endurtekin innkaup
 • Endurtekin innkaup eins og áskriftir og þjónustusamningar.
 • Tilvísunarreitir – tilv.yðar, tilv.okkar, tilboð, sölupöntun, tollanúmer.
 • Athugasemdir til minnis og glöggvunar
 • Stofna sölupöntun úr innkaupapöntun
 • Viðhengi (skjöld) sem prentast eða sendast með pöntun eða reikningi, t.d. teikningar, leiðbeiningar, gæðavottanir og myndir
 • Samantekt hverrar pöntunar sem og samantekt fyrir allar pantanir
 • Skoða pantanir í mörgum sniðum
 • Tilvísun í starfsmann í innkaupapöntun
 • Innlestur rafrænna innkaupapantana
 • Úthlutun innkaupagjalda í kostnaðarverð
 • Prentun eða sending beiðna, innkaupapantana, innkaupaseðla og reikninga
 • Þegar innkaupareikningur er bókaður birtist reikningsnúmer
 • Hægt að slá VSK fjárhæð inn á innkaupareikning til að yfirskrifa VSK útreikning Uniconta
 • Þegar innkaupareikningur er bókaður birtist reikningsnúmer
  Uppsetning á greiðslum til birgja
 • Flýtileit eftir vörunúmeri og lýsingu
 • Ítarleg leit í vörulista eftir vöruflokk, vörumerki og tegund
 • Flýtileið til að slá margar vörur og magn inn í einu og skrifa inn í pantanalínur
 • Bæta við minnispunktum á pantanalínur
 • Viðbótarlínur ef texti er of langur. Allur texti birtist á reikningi
 • Mögulegt að sleppa vörunúmeri og skrá gjaldalykil í pantanalínu
 • Stofna sniðmát sem færa texta og vörulínur sjálfkrafa inn
 • Skilgreina hvort reikningsfæra eigi vöru (móttekið)
 • Utanumhald biðpantana
 • Setja inn millisamtölur í pantanalínur
 • Birta mörg gildi úr vörulista t.d. strikamerki
 • Hægt að skrá starfsmann inn á vörulínu
 • Hægt að skrá söluskatt beint á vörulínu ef vara er undanþegin VSK
 • Nýjir afsláttarreitir í pöntunarlínunni
 • Hægt að skrá afbrigði
 • Fylgiseðlalisti innkaupa
 • Magn í „móttekið núna“ er magn sem verið er að reikningsfæra
 • Þyngd, rúmmál og pakkar í pöntuninni
 • Samþykki sölu- og innkaupapöntunar
 • Úthlutun innkaupagjalda eftir stærð
 • Úthlutun innkaupagjalda á tilgreindar vörur
 • Endurútreikningur innkaupaverðs
 • Hægt að setja margar pantanir á sama reikning
 • Hægt er að bæta stafrænu fylgiskjali við innkaupapöntun þannig að það sé sjálfkrafa tengt innkaupunum og vistað í kjölfarið í „Stafræn fylgiskjöl, Innhólf“
 • Stuðningur við innkaup á föstu kostnaðarverði
 • Þú getur stillt annað greiðslusnið fyrir innkaupin þín miðað við það sem skrifað er á viðskiptavin/lánardrottinn
 • Þegar kaup eru afrituð er hægt að velja hvort stofna eigi ný innkaup eða hvort línurnar eigi að afrita yfir á fyrirliggjandi kaup.

Skýrslur

 • Reikningasafn – Stofna innkaupapöntun út frá bókuðum innkaupareikningi
  – inniheldur innkaupagjöld skv. bókuðum reikningi
 • Innkaupapantanalínur – innkaup í vinnslu og eftirfylgni
 • Prentun, færa í Excel, Word eða CSV skrá

Form

 • Tilboð, innkaupapantanir, innkaupaseðlar og reikningar

Uppfærslur – nýir reitir, listar, aðgerðir og skýrslur

 • Uniconta verkfærakistan er innifalin í öllu áskriftum
 • Nýir reitir í innkaupapöntunum
 • Nýjum skýrslum bætt við í staðlaðar skýrslur.

Viltu vita meira?

Ef þú vilt meiri upplýsingar um Uniconta og hvernig þú skiptir yfir, hafðu samband við okkur.
Við svörum um hæl.

Yfirfærsla áskriftar til Univisor

Ef Uniconta á að framkvæma flutning á einu eða fleiri fyrirtækjum til Univisor verður að fylla út þetta eyðublað: Flytja áskrift. Fyrirtækin verða svo flutt á viðskiptavinalykil þar sem aðeins Univisor hefur aðgang.

Yfirfæra sjálfur áskrift til Univisor

Ef þú færir fyrirtækin sjálfur með því að breyta eigandanum á fyrirtækjunum geturðu gert það án endurgjalds. Lesa meira: Yfirfærsla áskriftar til Univisor
Hér þarftu einnig að muna að segja upp áskriftinni. Þetta ætti að gera hér: Uppsögn Uniconta áskriftar