Lánardrottnar - yfirsýn og stýring upplýsinga
Veitir yfirsýn yfir allar lánardrottnaupplýsingar
Óháð starfsgrein og umfangi fyrirtækis er nauðsynlegt að halda greinargóðar upplýsingar um hvern og einn lánardrottinn. Uniconta vistar allar lánardrottnaupplýsingar í lánardrottnalista og notendur hafa því góðan aðgang að greinargóðu yfirliti.
Uniconta heldur utan um stöður í gjaldmiðlum og sækir gengisupplýsingar daglega frá Seðlabanka. Notendur geta einnig sett upp eigin gengistöflur.
- Senda með tölvupósti
Sparaðu tíma, auðlindir og peninga með því að senda útprentanir eins og bankayfirlit og innheimtubréf pr. tölvupóst.
- Greiðsluauðkenni
Það er innbyggð virkni í greiðsluauðkenninu, þannig að þú þarft aðeins að slá inn innkaupareikningsnúmerið en ekki allt 14 stafa greiðslukennið.
- Greiðsluskrá til banka
Hægt er að stofna greiðsluupplýsingar fyrir hvern einstaka lánardrottins og búa til greiðslutillögur í Uniconta og færa þær í þann banka sem greitt er frá á öllum bankaformum: millifærslu, erlendri greiðslu og kortategundum 71, 73, 75 og 04.
- Fjöldauppfærslur
Það er auðvelt að fjöldauppfæra, eða bóka margar innkaupapantanir samtímis í Uniconta. Þannig sparar þú tíma og eykur framleiðni.
- Leit í fyrirtækjaskrá
Þegar þú slærð inn kennitölu lánardrottins sækir Uniconta nafn og heimilisfang úr fyrirtækjaskrá. Einnig má sækja upplýsingar beint úr Þjóðskrá.
- Rafrænt
Uniconta getur tekið á móti rafrænum reikningum frá lánardrottnum. Sparar tíma og dregur úr mistökum. Uniconta tekur við rafrænum reikningi frá skeytamiðlar. Einnig styður Uniconta við sendingu og móttöku EDI verslunarskeyta.
Greiðslur lánardrottins
Sjáðu hvernig á að meðhöndla reikninga lánardrottins frá fylgiskjölum til bókunar, greiðslutillögur og greiðsluskrá.
Horfa á fleiri myndbönd: Uniconta myndbandasafn
Lesa meira um kerfiseiningu lánardrottins
Grunngögn
- Hermun á stöðulistum
- Sjálfvirk úthlutun lykilnúmers á nýja lánardrottna eða eftir lánardrottnaflokkum
- Tenging við fyrirtækjaskrár Norðurlanda og Evrópusambandsins – slærð inn skráningarnúmer erlends lánardrottins: nafn og heimilsfang fyllast sjálfkrafa út
- Fjórir reitir fyrir nafn fyrirtækis og heimilisfang og tenging við póstnúmeraskrá til að skrá inn sveitarfélag
- Lánardrottnaflokkar með bókunarstýringum og lánardrottnaskýrslur
- Stýring á VSK bókunum
- Stýring gjaldmiðla lánardrottna
- Ótakmarkaður fjöldi tengiliða
- Tölvupóstföng – senda má innkaupapantanir og beiðnir sjálfkrafa með tölvupósti
- Viðhengi og minnispunktar og sending skjala með tölvupósti á tiltekna tengiliði
Hægt að hengja .pdf skrár, myndir og Office skjöl við lánardrottinn - Hægt að fjöldabreyta lánardrottnalista
- Stofnun nýrra lánardrottna með Excel og klemmuspjaldi Uniconta
- Ítarleg síun til að leita í lánardrottnalista
- Yfirlit lánardrottnaupplýsinga í sérhönnuðum sniðum
- Hægt að breyta stofnupplýsingum í listavalmynd
- Sameining lánardrottna, t.d. ef lánardrottinn hefur verið stofnaður tvisvar
- Setja upp greiðsluaðferðir – hægt er að stofna marga mismunandi bankareikninga
- Reikningstillögur við útskrift reikninga
- Þegar innkaupareikningur er bókaður birtist reikningsnúmer
- Póstnúmer með allt að 12 stöfum
- Hægt að breyta og endurreikna reikning eftir bókun
- Reikningsnúmer getur innihaldið bók- og tölustafi
- Greiðslur lánardrottna – möguleiki á löngum texta
- Úthlutun innkaupagjalda eftir stærð
- Úthlutun innkaupagjalda á tilgreindar vörur
- Endurútreikningur innkaupaverðs
- Færslur lánardrottna eru með „Reikningur“ í tækjaslánni svo að þú getur auðveldlega fundið reikninginn á bak við færsluna
- Með jöfnunareiginleikanum er hægt að jafna nokkrar opnar færslur í einu
- Sameina viðskiptavin og lánardrottinn, svo þegar stofnaður er lánardrottinn er hægt að velja að fyllta út reitinn „Viðskiptavinur“. Þá munu viðskiptavinur og lánardrottinn deila færslunum þannig að hægt er að gera upp reikning frá lánardrottni með reikning frá viðskiptavini
- Línuafsláttur-% á viðskiptavin/lánardrottinn
- Móttaka rafrænna reikninga
- Hægt er að fletta í fellivalmyndum með bilhnappi á lyklaborði, Fjárhagur/viðskiptavinur/lánardrottinn í dagbókinni.
- Á lánardrottni er hægt að velja „Ekkert“, þá verða þessar færslur ekki með í greiðslutillögunni
- Greiðsluviðmið kröfuhafa í greiðslutillögunni notar nýja kerfisnúmeraröð sem byrjar frá 100.000
- Lánardrottinn hefur sömu CRM reiti og viðskiptavinur
- Greiðsluskránna er hægt að nota til að mynda safngreiðslur, flytja þær í færslubókina án þess að mynda greiðsluskrá og án þess að hafa ýmsar villuleitir banka
- Stuðningur við innkaup á föstu kostnaðarverði
- Í lánardrottni er hægt að keyra keyrslu sem uppfærir heimilisföngin eftir færslu í CVR skrá
- Það er föst textategund á lánardrottnaskránni, sem stungið er upp á við færslu og notkun stafrænna fylgiskjala
- Tilvísun er innifalin í skrám. Það er frír reitur sem notandinn getur notað og hann er að finna í pöntuninni og í dagbókinni. Að auki inniheldur opna skráin pöntunarnúmerið, svo hægt sé að sækja reiti úr pöntuninni.
Innkaupareikningur
- Stofna innkaupareikning með vörulínum – með eða án vörunúmera
- Hægt að setja kostnaðarlykla beint í innkaupalínur
- Uniconta bætir við línu ef langur texti er sleginn inn – allur texti birtist á reikningi
- Prentun innkaupareikninga og bráðabirgðareikninga
- Hengja við skjöl
- Hægt að slá VSK fjárhæð inn á innkaupareikning til að yfirskrifa VSK útreikning Uniconta
- Fylgiseðlalisti innkaupa
- Í pöntun og innkaup er nú hægt að færa inn færslutexta í pöntunarhausinn sem verður síðan fluttur yfir í fjárhagsfærslurnar og lánardrottnafærslurnar
Skýrslur
- Talnagögn vöru/lánardrottins beint á lánardrottinn
- Talnagögn vöru um lánardrottna – hvaða vörur höfum við keypt af lánardrottninum
- Reikningageymsla – bókaðir reikningar geyma hverja línu
- Færslur lánardrottins – hreyfingayfirlit, færslur, opnar færslur og stöðulistar
- Uniconta veltitöflur til frekari greiningar
- Greiðslukerfi – útbýr greiðsluskrá/bunka til innlestrar í banka og stofnar dagbókarfærslur
- Prentun, færa í Excel, Word eða CSV skrá
Form
- Innkaupareikningar
Uppfærslur – nýir reitir, listar, aðgerðir og skýrslur
- Uniconta verkfærakistan er innifalin í öllu áskriftum
- Nýir reitir í lánardrottnum
- Nýjum skýrslum bætt við í staðlaðar skýrslur.
HVAÐ ER LÁNARDROTTINN
Lánardrottinn er hugtak innan reikninghaldsins sem notað er um þann aðila sem innheimtir pening frá viðskiptavini. Í mörgum tilfellum eru lánardrottnar fyrirtæki sem eiga peninga inni hjá viðskiptavinum sem hafa móttekið þjónustu eða vöru.
Birgjar eða bankar eru dæmi um lánardrottna sem fyrirtæki getur skuldað peninga til. Lánardrottinn gengur venjulega í langtímasamband við viðskiptavin.
Lánardrottnaspjaldið
Í Lánardrottnum Uniconta getur fyrirtækið fylgst með því hvaða birgjum ber að greiða auk upplýsinga varðandi afhendingarstaði, innkaup, afsláttarsamninga o.fl.
Einnig er hægt að fá lista sem veita yfirlit yfir lánardrottna vegna útistandandi skulda.
Lánardrottnaeiningin gerir þér einnig kleift að takast á við:
- Viðhengi skjala, mynda og minnispunkta
- Innkaupapantanir við meðhöndlun pantana og afhendinga
- Innkaupareikninga og afpantanir er hægt að hlaða beint niður frá lánardrottnaspjaldinu svo ekki þurfi að færa inn handvirkt
Yfirlit lánardrottna
Allir lánardrottnar þínir saman á einum stað með bókhaldskerfi Uniconta. Þú færð faglegt og leiðandi bókhaldskerfi sem skapar yfirsýn yfir reikningana þína. Að auki er fjöldi aðgerða innifaldnir til að hjálpa þér að fylgjast með lánardrottnum þínum:
- Fjöldauppfærsla innkaupa
- Sameining lykla
- Uppsetning ótakmarkaðra greiðsluaðgerða
- Viðhengi stafrænna fylgiskjala við allar færslur og lánardrottna
- Sameining tveggja lánardrottna
Yfirlit erlendra lánardrottna
Ef fyrirtækið á viðskipti við erlend fyrirtæki gæti verið þörf á að skrá innkaupareikninga, greiðslur og annað í erlendri mynt. Með Uniconta geturðu fylgst með erlendum lánardrottnum þínum. Einnig er hægt að láta Uniconta uppfæra gengið sjálfkrafa.
Viltu vita meira?
Ef þú vilt meiri upplýsingar um Uniconta og hvernig þú skiptir yfir, hafðu samband við okkur.
Við svörum um hæl.