Uniconta Upload App

Fylgiskjöl beint úr símanum með Uniconta Upload

Uniconta Upload er nýtt ókeypis app sem notað er til að hlaða stafrænum fylgiskjölum í innhólf Uniconta.

Með Uniconta Upload getur þú tekið mynd af fylgiskjali með símanum þínum og hlaðið beint inn í innhólf fyrir stafræn fylgiskjöl í Uniconta. Hægt er að merkja fylgiskjalið samþykkt af sendanda.

Styður meðhöndlun stafrænna fylgiskjala

Fljótleg, einföld og skilvirk lausn fyrir starfsmenn sem þurfa að skila af sér fylgiskjölum með eða án samþykkta, t.d. ferðakostnað og útlagðan kostnað vegna verkefna.

Í fyrsta sinn sem Uniconta Upload er notað þarf að slá inn notandanafn starfsmanns og tölvupóstfang fyrir stafræn fylgiskjöl (birtist undir „Fyrirtækið mitt“). Þessar upplýsingar eru síðan vistaðar í appinu.

Uniconta Upload er einnig aðgengilegt í gegnum vefviðmót: Smella hér

Allir geta notið Uniconta Upload

Uniconta Upload krefst ekki innskráningar og allir geta notað það. Frábær lausn fyrir þína starfsmenn og hentar einnig fyrir þá viðskiptavini bókhalds- og endurskoðendafyrirtækja sem ekki hafa aðgang að Uniconta.

Sækja Uniconta Upload hjá Google Play eða Apple Store

Sækja á Google Play

Sækja á Apple Store