FYRIRTÆKI

FYRIRTÆKI | Upplýsingar um fyrirtækið þitt

Fyrirtækiseiningin er ætluð til að halda utan um grunnupplýsingar fyrirtækisins, tengiliði og starfsmann. Að auki getur þú stjórnað aðgangi notenda eða notendahópa að fyrirtækinu þínu í Uniconta.

Aðgangsstjórnun

Til þess að veita nýjum notanda aðgang að fyrirtækinu þínu þarf fyrst að setja upp notendaaðgang. Þá má veita notanda aðgang að fyrirtæki og með tilteknum réttindum.

Tvær leiðir eru til að veita notanda aðgang:

 • Eigandi fyrirtækis getur bætt notanda á listi yfir notendur sem hafa aðgang að fyrirtækinu.
 • Notandi getur sótt um aðgang sem eigandi fyrirtækis samþykkir eða hafnar.

Bæta við notanda

Aðens eigandi fyrirtæki getur veitt notanda aðgang að fyrirtækinu. Eiganda má sjá undir Fyrirtæki/Fyrirtækið mitt.

Biðja um aðgang

Önnur leið er að senda beiðni um aðgang að tilteknu fyrirtæki.

Sjálfgefin gildi fyrir reiti og sprettiglugga

Uniconta inniheldur kerfi til að ákvarða staðalgildi fyrir reiti í flestum skjámyndum. Í sprettigluggum er lítil ör efst í glugganum sem smella má á til þess að velja staðalgildi. Þar má einnig ákvarða hvort að áskilið sé að slá upplýsingar inn í tiltekna reiti eða hvort það sé valfrjálst.

Sjálfgefin gildi

Uniconta inniheldur kerfi til að ákvarða staðalgildi fyrir reiti í flestum skjámyndum. Í sprettigluggum er lítil ör efst í glugganum sem smella má á til þess að velja staðalgildi. Þar má einnig ákvarða hvort að áskilið sé að slá upplýsingar inn í tiltekna reiti eða hvort það sé valfrjálst.

Aðgerðir í fyrirtækiseiningu

 • Aðgangsstjórnun
 • Stofna nýja notendur beint í Uniconta
 • Skoða sýndarfyrirtæki
 • Loka aðgangi þjónustaðila
 • Setja upp valkosti og sjálfgefin gildi fyrir skjámyndir
 • Afrita fyrirtækið t.d. til þjálfunar eða til að prófa nýjar aðgerðir
 • Velja hvort Uniconta eigi að útbúa sjálfvirkar jafnanir í viðskiptavini og lánardrottna
 • Velja hvaða kerfiseiningar eru virkar í fyrirtækinu
 • Ákvarða hvort Uniconta kanni vartölu EAN/GLN númera
 • Stofna starfsmenn
 • Stofna starfsmannahópa
 • Tengja notendanöfn við starfsmenn
 • Starfsmannalisti sýnir hvaða reikninga starfsmaður á til samþykktar
 • Minnispunktar
 • Setja upp aðgangshópa fyrir notendur
 • Upplýsingar um VSK númer, banka o.fl.

Upplýsingar um aðrar kerfiseiningar

Do NOT follow this link or you will be banned from the site!