Sölupantanir

Sölupantanir | Stýra tilboðum og pöntunum, sendingum og reikningsfærslum

Sölu- og innkaupapantanir má nota til að halda utan um tilboð, pantanir, sendingar, áskriftir og gera reikninga.

Tilboð og sölupantanir eru tvær valmyndir í Uniconta og þú hefur góða yfirsýn yfir tilboð sem þarf að fylgja eftir auk útistandandi pantana.

Fjöldauppfærsla

Hægt er að reikningsfæra margar standandi pantanir eða áskriftir með einni aðgerð í fjöldauppfærslu. Hægt er að bæta línum inn á margar sölupantanir samtímis í gegnum pantanbók. Einfalt er að endursenda eða endurprenta reikninga.

Áskriftir

Uniconta er með áskriftarlausn sem tryggir að reglubundir reikningar eru alltaf sendir á réttum tíma. Áskriftir má reikningsfæra með fjöldauppfærslu eiginleikanum. Áskriftin styður endurtekna reikningsfærslu eftir tímabilum

Gjaldmiðlar

Notendur sem eiga í viðskiptum við erlenda lánardrottna þurfa að sjálfsögðu að stofna innkaupapantanir og gera greiðslur o.fl. í erlendum gjaldmiðli. Uniconta skráir færslur í erlendum gjaldmiðlum samhliða grunngjaldmiðli. Gengi gjaldmiðla er sótt daglega frá Seðlabanka.

Sölupantanakerfið sér um að umbreyta tilboðum í sölupantanir á fljótlegan og auðveldan hátt.

Notendur geta sent tilboð, fylgiseðla og pöntunarstaðfestingar með tölvupósti og jafnvel sérsniðið tölvupóstskilaboðin eftir því um hvers konar skjal er um að ræða.

Aðgerðir í sölu

Aðalgögn – sölupantanahaus

 • Sækja reikningslínur úr eldri reikningum sem pöntunarlínur
 • Pantanaflokkar til að stjórna pöntuðum birgðum – standandi pantanir og fastar pantanir
 • Fastar pantanir, t.d. áskriftir, gjöld og þjónustusamningar
 • Viðhengi (skjöl) sem prentast eða sendast með pöntun eða reikningi, t.d. teikningar, leiðbeiningar, gæðavottanir og myndir
 • Tilvísunarreitir – tilv.yðar, tilv.okkar, tilboð, innkaupapöntun og tollarnúmer
 • Athugasemd við pöntun -innri nóta skráð á pöntun
 • Afhendingastaður – velja úr nokkrum heimilisföngum sem hafa verið stofnuð í viðskiptamannaspjaldinu
 • Stofna innkaupapöntun á grundvelli sölupöntunar
 • Yfirlit pöntunar með framlegð fyrir hverja pöntun og samtölu fyrir allar pantanir
 • Skoða gögn sölupöntunar í mismunandi útliti
 • Færa inn starfsmann í pöntunina
 • Stofna pöntun úr tilboði og vista tilboðið
 • Gjalddagi á pöntun
 • Í sölupöntun er hægt að sjá á hvaða verkfærslum pöntun er byggð á. Að auki geta notendur fjarlægt línur sem þeir óska ekki eftir að reikningsfæra og fresta þeim til næsta mánaðar. Síðan er hægt að endurskapa pöntunarlínurnar.
 • Lágmarks innkaupamagn í birgðavörum
 • Svæði í pöntunarlínunni sýnir hvort lotu- eða raðnúmer er tengt
 • Tilv.yðar. á pöntuninni er færð inn á opnar færslur og birtist þannig á hreyfingayfirliti
 • Flýtileit eftir vörunúmeri og vörulýsingu
 • Ítarleg leit með uppflettingu í birgðaspjalda eftir flokkum, vörumerki og tegund
 • Flýtiinnfærsla á mörgum vörum í einu, magn er slegið inn í vörulista og svo breytt í pantanalínur
 • Stofna athugasemd á birgðalínunni eða nota reitinn Texti fyrir athugasemdir
 • Ný lína stofnast ef texti er langur þannig að allar upplýsingar birtast
 • Hægt að skrifa beint á tekjulykil í stað vörunúmers
 • Stofna sniðmát sem færa texta og vörulínur sjálfkrafa inn
 • Merkja vörulínur birgða í innkaupalínum og birgðafærslum
 • Birtir framlegð og framlegðarhlutfall á vörulínu birgða þar sem söluverð er reiknað út frá kostnaðarverði
 • Tilgreinir hvort hægt sé að reikningsfæra vörulínuna
 • Stjórna biðpöntunum á birgðavörulínum (hlutaafhendingar)
 • Setja inn millisamtölur á vörulínur
 • Setja inn marga reiti úr birgðaspjaldinu til dæmis: strikamerki
 • Skrá starfsmenn í birgðalínunni
 • Færa inn virðisaukaskatt á vörulínuna ef valin vara er án VSK
 • Prenta/tölvupóstur: tilboð, pöntunarstaðfesting, fylgiseðill og tiltektarlisti
 • Mótteknar vörur – sett er gátmerki við línuna og tilgreint að aðeins eigi að reikningsfæra afhentar vörur
 • Hægt að skrá afbrigði
 • Jöfnun runu-og númeraraðarinnar keyrir í samstilltum glugga
 • Uniconta man samstillingarnar
 • „Bæta við afbrigðum“ á flýtireikningum. Veljanlegt í pöntunarlínunum
 • Endurreikna verð á pöntunum

Skýrslur

 • Reikningasafn – stofna nýjar pantanir sem byggja á eldri reikningum
 • Skjalasafn afhendingarseðla – Skoða og endurprenta fylgiseðla
 • Pöntunarlínur – eftirfylgndi endurtekinna pantana
 • Tilboðslínur – fylgja eftir tilboðum
 • Senda í prentara, flytja út í Microsoft Excel og Word, flytja út í CSV skrár
 • Þyngd, ummál og pakkningar á pöntun
 • Samþykkt sölu- og innkaupa

Form

 • Tilboð, pöntunarstaðfestingar, tiltektarlistar, afhendingaseðlar, reikningar, bráðabirgðareikningar, kreditreikningar

Uppfærslur – nýir reitir, nýir listar, nýir takkar, nýjar skýrslur

 • Verkfærakistan er innifalin í öllum áskriftum
 • Ný sölupöntunarsvæði
 • Nýjum skýrslum bætt inn í staðlaðar skýrslur

Upplýsingar um aðrar kerfiseiningar