Þú getur prófað Uniconta frítt í 30 daga
Uniconta er biðlari sem þú þarft að setja upp á tölvunni þinni en öll gögn eru vistuð með öruggum hætti í skýinu. Það er einfalt og fljótlegt að byrja að nota Uniconta. Þú getur prófað kerfið í 30 daga án endurgjalds, sett upp eigin lykla og lesið inn gögn.
Fljótlegt og einfalt
Þú getur flutt öll stofngögn úr gamla bókhaldskerfinu yfir í Uniconta ásamt öllum fjárhagsfærslum. Þannig getur þú skipt hvenær sem er en ert ekki bundin við að skipta um áramót eða á nýju VSK tímabili. Hafðu samband við þjónustuaðila Uniconta til að fá upplýsingar eða aðstoð við gagnaflutning úr gamla kerfinu.