Prófaðu Uniconta frítt í 30 daga

PRÓFADU UNICONTA | Prófaðu Uniconta frítt í 30 daga

  • Velkomin
  • Veldu þjónustuaðila
  • Byrjaðu að nota Uniconta strax í dag
  • Stofnaðu notendaaðgang

Velkomin

Prófaðu Uniconta frítt í 30 daga

Uniconta er biðlari sem þú þarft að setja upp á tölvunni þinni rétt eins og þú setur app upp á símanum þínum. Gögn sem þú vinnur með í Uniconta biðlaranum eru vistuð með öruggum hætti í skýinu.

Það er fljótlegt og einfalt að taka Uniconta í notkun. Þú getur sett upp fyrirtæki og unnið með þín gögn í Uniconta án endurgjalds í 30 daga.

Fljótlegt og einfalt!
  • Fyrstu stofnar þú notandaaðgang
  • Næst færð þú póst með upplýsingum um þinn aðgang og uppsetningu Uniconta
  • Þegar þú hefur sett Uniconta upp getur þú byrjað að vinna

Veldu þjónustuaðila

Ef þig vantar aðstoð eða þjónustu við uppsetningu Uniconta getur þú valið þjónustuaðila úr listanum. Þú getur haldið áfram án þess að velja þjónustuaðila.

   

Byrjaðu að nota Uniconta strax í dag

Uniconta býður upp á námskeið þar sem þú lærir á allar helstu aðgerðir Uniconta.

Við erum einnig með ítarlega hjálparhandbók á netinu þar sem þú getur fengið svör við öllum helstu spurningum. Smelltu hér.

Til að hjálpa þér að taka fyrstu skrefin höfum bjóðum við þér að skoða stutt kennslumyndbönd.

Stofnaðu notendaaðgang

Sláðu inn þínar upplýsingar

Yfirfærsla áskriftar til Univisor

Ef Uniconta á að framkvæma flutning á einu eða fleiri fyrirtækjum til Univisor verður að fylla út þetta eyðublað: Flytja áskrift. Fyrirtækin verða svo flutt á viðskiptavinalykil þar sem aðeins Univisor hefur aðgang.

Yfirfæra sjálfur áskrift til Univisor

Ef þú færir fyrirtækin sjálfur með því að breyta eigandanum á fyrirtækjunum geturðu gert það án endurgjalds. Lesa meira: Yfirfærsla áskriftar til Univisor
Hér þarftu einnig að muna að segja upp áskriftinni. Þetta ætti að gera hér: Uppsögn Uniconta áskriftar