API þjónusta og forritun

ÞJÓNUSTA | Þjónusta sem uppfyllir þínar þarfir

Þjónustubeiðni fyrir Uniconta API

Starfsmenn með reynslu og þekkingu á Uniconta API annast þjónustuna. Leyst er úr flestum forritunarverkefnum á Íslandi eða í Danmörku en einstök verkefni eru leyst á Indlandi. Reynt er að svara erindum sem berast fyrir hádegi fyrir lok dags.

Best er ef að þjónustubeiðnin er skrifuð á ensku. Það á einnig við um skjámyndir eða önnur viðhengi.

Senda þarf allar þjónustubeiðnir formi: Þjónustubeiðni fyrir Uniconta API

Vinsamlegast athugið að öll þjónusta vegna Uniconta API er innheimt á tímagjaldi. 

    Fyrir viðskiptavini er gjaldið kr. 25.000 án VSK fyrir hvern hafinn klukkutíma.
    Fyrir Uniconta þjónustuaðila, vísum við að gjaldskrá áUniconta Partner Portal.

Link: (enska) Þjónustubeiðni fyrir Uniconta API

Uniconta forritun

Mögulega getur þinn þjónustuaðila aðstoðað þig með forritun og séraðlaganir.
Í þeim tilfellum semur þú beint við þinn þjónustuaðila.