Gerast samstarfsaðili í samþáttun

GERAST SAMSTARFSAÐILI Í SAMÞÁTTUN | Byggðu upp góðan rekstur með notkun Uniconta API

Uniconta samþáttunaraðilar geta þróað eina eða fleiri viðbótarlausnir sem eru samþáttaðar Uniconta og skila notendum Uniconta hér á landi sem erlendis betri notendaupplifun.

Samþáttunarðilar geta ekki selt Uniconta til viðskiptavina en geta unnið náið með sölu- og þjónustuaðilum.

Til þess að byrja að þróa þarftu API lykil sem sækja má um hér

Sendu okkur fyrirspurn: 

 Uniconta Ísland ehf.
Sími: 415 4600
Tölvupóstur

Top