FRÍTT KENNSLULEYFI
Uniconta fyrir bókhaldskennslu
Leyfi til að nota Uniconta hugbúnað við kennslu í bókhaldi og fjármálum eru endurgjaldslaus. Kennarar og nemendur geta stofnað gjaldfrjálsan aðgang auk fyrirtækisgrunna sem nýttir eru til kennslu.
- Skóli eða kennari setur sjálfur upp notendur og stýrir aðgangi þeirra í gegnum stjórnborð Uniconta sem veittur er aðgangur að.
- Skólinn er ábyrgur fyrir notkun Uniconta og tryggir að leyfin séu eingöngu notuð til kennslu.
Ef kennari eða menntastofnun hyggst nota Uniconta í eigin rekstri greiðist áskrift skv. gjaldskrá
Samhliða umsókninni hér að neðan samþykkir skóli eða kennari ofangreinda skilmála.
Svona á að gera það
Fylltu út formið að neðan: