Lausnasamstarf

LAUSNASAMSTARF| Tengdu þínar lausnir við Uniconta API

Lausasamstarf leyfir þér að samþátta þínar launsir við Uniconta og hanna nýjar lausnir sem tengjast Uniconta.

Uniconta lausnasamstarf felur ekki í sér að þú verðir sölu- og þjónustuaðili Uniconta heldur getur selt og þjónustað þínar lausnir í samstarfi við Uniconta og þjónustuaðila kerfisins hér á landi sem og erlendis.

Uniconta API

Fyrsta skrefið er að stofna notandaaðgang og sækja svo um Uniconta API lykil með því að smella hér.

Tengiliður:

Þorsteinn Lemke
forritari
Sími: 415-4600
Senda tölvupóst

Yfirfærsla áskriftar til Univisor

Ef Uniconta á að framkvæma flutning á einu eða fleiri fyrirtækjum til Univisor verður að fylla út þetta eyðublað: Flytja áskrift. Fyrirtækin verða svo flutt á viðskiptavinalykil þar sem aðeins Univisor hefur aðgang.

Yfirfæra sjálfur áskrift til Univisor

Ef þú færir fyrirtækin sjálfur með því að breyta eigandanum á fyrirtækjunum geturðu gert það án endurgjalds. Lesa meira: Yfirfærsla áskriftar til Univisor
Hér þarftu einnig að muna að segja upp áskriftinni. Þetta ætti að gera hér: Uppsögn Uniconta áskriftar