KENNSLULEYFI

KENNSLULEYFI | Uniconta fyrir bókhaldskennslu

FRÍTT KENNSLULEYFI

Við bjóðum kennurum og menntastofnunum sem kenna fjármál og bókhald upp á gjaldfrjálsa notkun Uniconta. Kennarar og nemendur geta þannig sett upp notendur og fyrirtæki sem hluta af náminu.

Ef kennari eða menntastofnun hyggst nota Uniconta í eigin rekstri greiðist áskrift skv. gjaldskrá

Sækja um KENNSLULEYFI​

Fylltu út formið að neðan: