Þjónustuaðilar

UNICONTA SAMSTARF | Samstarfsaðilar Uniconta eru boðberar nýrrar tíma í upplýsingatækni

Sölu- og þjónustuaðilar

Uniconta leitar að samstarfsaðilum með mikinn metnað og skýra framtíðarsýn. Nauðsynlegt er að samstarfsaðilar hafi næman skilning á þörfum viðskiptavina. Sem sölu- og þjónustuaðili getur þú selt og þjónustað Uniconta eitt og sér eða sem hluta af stærra lausnaframboði.

Lausnasamstarf

Sem samstarfsaðili á sviði lausna getur þú þróað viðbótarlausnir eða unnið að samþáttun lausna við Uniconta. Með öflugum heildarlausnum skilar Uniconta viðskiptavinum hámarksávinningi. Þú getur ekki selt Uniconta beint en þú getur unnið þétt með sölu- og þjónustuaðilum.

Hafa samband