Nýr þjónustuaðili
NÝR ÞJÓNUSTUAÐILI | Byggðu upp rekstur í kringum Uniconta
KOMDU Í ÖFLUGAN HÓP SAMSTARFSAÐILA UNICONTA
Uniconta óskar eftir samstarfsaðilum með metnað, skýra framtíðarsýn og djúpan skilning á þörfum viðskiptavina. Sem sölu- og þjónustuaðili getur þú innleit og þjónustað Uniconta sem hluta af stærra lausnaframboði eða eitt og sér.
Við áframsendum flestar sölufyrirspurnir sem okkur berast til sölu- og þjónustuaðila þegar:
- Viðskiptavinur er að skipta úr gömlu bókhaldskerfi og færa gögn á milli kerfa
- Viðskiptavinur óskar eftir séraðlögun á kerfinu eða kerfisviðbótum
- Krafa er gerð um samþáttun við annan hugbúnað
- Óskað er eftir ráðgjöf eða kennslu
Ef þú hefur áhuga á að taka þátt í umbreytingaferli íslenskra fyrirtækja, hafðu þá samband við okkur með því að senda póst eða fylla út formið hér að neðan.
Já, takk ég vil gjarnan vita meira um kosti þess að gerast Uniconta sölu- og þjónustuaðili
Ingvaldur Thor Einarsson Uniconta Ísland |