Störf

Störf í boði | Sjáðu hvaða störf eru í boði

Við erum í stöðugum vexti og ef þú ert snillingur í bókhaldskerfum máttu endilega senda okkur lýsingu á draumastarfinu á [email protected].

Störf í boði

Við leitum að öflugum aðila með brennandi áhuga á bókhaldi og tækni til að aðstoða okkur við þýðingar á kennsluefni af dönsku yfir á íslensku. Framúrskarandi íslenskukunnátta er áskilin ásamt góðum skilningi á lesnu og rituðu máli á dönsku. Rúsínan í pylsuendanum er að laga það efni sem er til á dönsku að íslenskum aðstæðum á þann hátt að lesandinn eigi auðvelt með að skilja hismið frá kjarnanum. Reynsla af WordPress og þekking á bókhaldi er áskilin. Gæti t.d. hentað háskólanema á endurskoðunarsviði eða tölvunarfræði. Sveigjanlegur vinnutími og samkeppnishæf laun í boði.

Störf í boði hjá samstarfsaðilum

.

Do NOT follow this link or you will be banned from the site!