Ef frátekningar endurreiknast ekki rétt, þá er möguleiki á að endurstilla endurreikninginn með
1) Fara í Fyrirtæki/Viðhald/Val kerfiseininga
2) Fjarlæga birgðir.
3) Vista.
4) Farðu í birgðir og athugaðu hvort allt frátekið hafi verið fjarlægt.
5) Fara í Fyrirtæki/Viðhald/Val kerfiseininga
6) Velja birgðir.
7) Vista.
Nú hefur endurreikningur verið endurstilltur.