Lánardrottinn

Lánardrottnalistinn veitir skipulagt yfirlit yfir kröfuhafa þína (birgja)

Hér getur þú búið til töflu yfir þína lánardrottna (birgja) eða breytt upplýsingum um grunngögn undir völdu heiti fyrirtækis, svo og uppsetningu á reikningsfærslu og stjórnun stöðu viðskiptavina.

Tækjaslá fyrir Lánardrottinn

Lýsing á hnöppum í tækjaslá fyrir lánardrottinn

 1. Bæta við
  1. Bætir við nýjum lánardrottni
 2. Breyta
  1. Breytir stofnuðum lánardrottni
 3. Sýna upplýsingar
  1. Sýnir allar upplýsingar fyrir einstakan lánardrottinn
 4. Snið
  1. Þú hefur möguleika á að vista, eyða, breyta eða sækja vistað snið fyrir þína lánardrottna.
 5. Tengiliðir
   1. Getur bætt við frekari upplýsingum um tengiliðina þína, t.d. símanúmeri, tölvupósti o.s.frv. Lesa meira

   

 6. Vörunúmer birgja
   1. Hér geturðu nefnt vörunafnaflokka þinna lánardrottna með sérstökum verðum og vöruheitum. Smelltu Hér til að lesa meira

   

 7. Innkaupsverð og afslættir
  1. Hér geturðu bætt við mögulegum verðum og afsláttum
 8. Viðhengi
  1. Hengdu við viðhengi, minnispunkt eða skjal
 9. Færslur
  1. Sjá allar færslur á völdum viðskiptavinalykli
 10. Opnar færslur
  1. Sýnir allar opnar færslur
 11. Birgðafærslur
  1. Yfirsýn yfir allar birgðafærslur
 12. Innkaupapantanir
  1. Skoða og búa til pantanir
 13. Reikningar
  1. Hér er hægt að skoða reikninga til viðskiptavina
 14. Skýrslur
  1. Fá viðskiptavin – eða talnagögn tímabils

Stofna Lánardrottinn

Til að stofna lánardrottinn, smelltu á hnappinn stofna, og fylltu út dálkana í skjámyndinni fyrir neðan. Notaðu fellivalmyndina, þar sem þú getur valið uppsetninguna.

Veldu vista þegar þú ert búin, og þú ert tilbúin til að stofna annan lánardrottinn til viðbótar.

Lýsing

Hér fyllir þú út grunngögn þinna Lánardrottna (birgja).

Lykilnúmer: Hámark 20 stafir.

CVR-nr. Við innskráningu er leitað að upplýsingum úr CVR skráningunni

Heiti lykils: Nafn eða heiti fyrirtækis viðskiptavinar

Heimilisfang 1, 2 og 3: Götuheiti, númer og t.d. pósthólf

Land: Ísland o.s.frv.

Tengiliður: Nafn á þínum tengilið

Netfang tengiliðs: Netfang þíns tengiliðs

Lokað: Hakaðu við reitinn ef á að loka á viðskiptavin

Flokkur

Flokkur getur t.d. verið einka, starfsgrein.

Greiðsluháttur.:

SWIFT.: SWIFT númer
Greiðslukenni.: T.d. greiðslunúmer. Greiðslunúmer er fært inn í dagbókarlínu.
Greiðslusnið.

Greiðsla.: Greiðsluskilmálar. Sjá meira.
Sending: Lesa meira.
Afhendingarskilmálar.: Lesa meira.

Starfsmaður Nafn á starfsmanni. Lesa meira.

VSK svæði: Indland, erlendur VSK eða VSK fyrir aðildarríki ESB.

Gjaldmiðill Greiðslugjaldmiðill, t.d. krónur, USD, Evra o.s.frv.
Lokaafsláttur %

Reikningur

Tölvupóstur til Innkaupa. Netfang til þíns birgja t.d. info@uniconta.com

 

Gjaldalykill.: Notað ef innhreyfingar eru ekki skráðar á vöru. Notaðu fellivalmyndina (fellilista) til að velja þinn gjaldalykil

Reikningslykill Notaðu fellivalmyndina til að velja reikningslykil

Sniðflokkar. Hér eru skráðir staðlar um hvernig viðskiptavinur fær sinn reikning yfirleitt sendan og hvernig hann á að líta út. Skoðaðu Sniðflokkar viðskiptavina gegnum F6.  Smelltu Hér til að lesa meira.

Vörunafnaflokkur gegnum F6. Smelltu Hér til að lesa meira.

Verðlisti. Ef birgir á að fá annan verðlista er hægt að setja hann upp hér.

Afhendingarstaður

Afhendingarstaður Færðu inn hér ef afhendingarstaður á að vera annar en heimilisfang í grunngögnum viðskiptavinar

Afhendingarland Veldu land í flettivalmyndinni

Vídd

Þú átt möguleika á að skrá fjárhagsvídd fyrir skýrslugerð með því að skrá deild, flytjanda eða tilgang. (Ef Víddir eru settar upp undir Fjárhagur / Viðhald / Vídd)