Opnar færslur

Skýrslan birtir allar opnar færslur tímabils.

Valmynd í Opnum færslum

Lýsing aðgerða í tækjaslá í Opnum færslum

 1. Breyta
  1. Hér getur þú breytt upplýsingum um gjalddaga, greiðsluskilmála, bætt við athugasemdum o.fl.
 2. Endurnýja
  1. Uppfærir allar færslur og breytingar
 3. Stafrænt fylgiskjal
  1. Opnar glugga með stafrænu fylgiskjali ef það hefur verið hengt við færslu
 4. Snið
  1. Vistar, hleður, breytir eða eyðir vistuðu sniði
 5. Færslur fylgiskjals
  1. Sýnir allar færslur í viðkomandi bókun