Uppsetning almennra notenda (Univisor)

Print Friendly, PDF & Email

Uppsetning fyrirtækis og notanda (fyrir Univisor)

Stofna fyrirtæki

 1. Veldu Fyrirtæki / Stofna nýtt fyrirtæki
 2. Fylltu út viðeigandi upplýsingar fyrir fyrirtækið.
 3. Veldu Stofna Fyrirtæki
 4. Skiptu yfir í nýja fyrirtækið í listanum yfir fyrirtækjanöfn, efst til hægri.

 

Stofna notanda

 1. Veldu Administrator / Allir notendur
 2. Veldu Bæta við notanda og fylltu út viðeigandi upplýsingar

  Notandi á að hafa hlutverkið Standard (Staðlað) eða CompanyAdmin (Stjórnandi fyrirtækis)
 3. Veldu Vista
 4. Veldu Já til að veita notanda aðgang að fyrirtæki
 5. Veldu fyrirtækið og smelltu á Í lagi
 6. Veittu notanda réttindi og smelltu á Í lagi.
  Með því að velja Fullan aðgang fyrir Eiganda, verður notandinn eigandi fyrirtækisins sem er valið.
 7. Sé valið “Já” færðu þessi skilaboð
  Hafðu samband við [email protected] til að setja upp notandann, fyrirtækið eða eigandann. Tilgreindu notandanafn og nafn, ásamt notandanafni og nafni fyrirtækis.
Do NOT follow this link or you will be banned from the site!