Hér er mögulegt að búa til fjárhagsáætlun / forútreikning á verkefni. Þetta getur síðar verið undir Verk/Skýrslur/Staða verks / Tegund borið saman við það sem gerist svo í raun.
Stofnað er fjárhagsáætlun með því að smella á „Áætlun“.
Bæta við áætlun. ATH: Haka skal við „Núgildandi“ fyrir fjárhæðir áætlunar sem á að bera saman við raunfjárhæðir.
Línur áætlunar. Samanburð er svo hægt að setja upp eftir Tegundum
Hægt er að bæta við verkum samkvæmt áætlun.
Verk: Áætlunarlínur
Í áætlunarlínunum er hægt að nota vörunúmer, starfsmenn, launategundir og víddir. Á sama tíma, er yfirlit yfir framlegð og framlegðarhlutfall fyrir sjálfa línuna og einnig fyrir alla áætlunina.